Afgreiðslur byggingarfulltrúa

266. fundur 17. apríl 2019 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1504690 - Kársnesbraut 19, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Breki ehf., Hlíðarvegur 41, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi stiga og gólfkvóti lækkaður að Kársnesbraut 19.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1904754 - Víðihvammur 2, byggingarleyfi

Þorsteinn Ingi Kruger, Víðhvammur 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Víðihvammur 2.
Teikning: Þorsteinn Helgason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 17. apríl 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vallakór 4.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1706767 - Sunnusmári 24-28, byggingarleyfi

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Sunnusmára 24-28.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1412154 - Lundur 7-13, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunamerkingum að Lundi 7-13.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1810724 - Lindasmári 97, byggingarleyfi.

Hrafn Steinarsson og Kristín Gunnarsdóttir, Lindasmári 97, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Lindasmára 97.
Teikning: Einar Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1904030 - Kópavogsbraut 77, byggingarleyfi.

Húsfélagið Kópavogsbraut 77, Kópavogsbraut 77, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Kópavogsbraut 77.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1902477 - Kópavogsbraut 75, byggingarleyfi.

Verkstjórn ehf., Melhagi 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kópavogsbraut 75.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1805831 - Kópavogsbraut 62, byggingarleyfi.

Helga Hrönn Þórisdóttir og Kjartan Páll Magnússon, Kópavogsbraut 62, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Kópavogsbraut 62.
Teikning: Ólafur H. Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1709961 - Auðbrekka 25-27, byggingarleyfi.

Sólkatla ehf., Skjólbraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innrs skipulagi, skrifstofueinginar að Auðbrekku 25-27.
Teikning: Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1904525 - Hrauntunga 1, byggingarleyfi.

Tryggvi Ingólfsson, Hrauntunga 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hrauntungu 1.
Teikning: Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 17. apríl 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1904591 - Hlíðarvegur 64, byggingarleyfi.

Helgi Óskar Óskarsson, Hlíðarvegur 64, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera uppfylt rými að herbergi að Hlíðarvegi 64.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1804130 - Hlíðarvegur 40, byggingarleyfi.

Fastnord ehf., Straumsalir 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta íbúð úr einni í tvær að Hlíðarvegi 40.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1801273 - Hafnarbraut 13-15, byggingarleyfi

Kársnesbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu og skráningartöflu að Hafnarbraut 13-15.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás fasteignir ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 10-14.
Teikning: Árný Þórarinsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.1802073 - Austurkór 36, byggingarleyfi.

Guðlaugur Andri Axelsson og Guðríður Hannesdóttir, Þorrasalir 5-7, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Austurkór 36.
Teikning: Sigursteinn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.1808202 - Austurkór 28, byggingarleyfi.

Steingrímur Örn Inghólfsson, Álfhella 9, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 28.
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.