Afgreiðslur byggingarfulltrúa

264. fundur 21. mars 2019 kl. 15:00 - 16:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1811504 - Akrakór 5, byggingarleyfi.

Morgan ehf., Flesjakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja parhús að Akrakór 5.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1403139 - Austurkór 57, byggingarleyfi.

Gunnar Jóhann Gunnarsson, Austurkór 57, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyting á innra skipulagi að Austurkór 57.
Teikning: Aðalsteinn V. Júlíusson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1805196 - Bakkabraut 5D, byggingarleyfi,

Kristján Maack, Bakkabraut 5d, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyting á skráningartöflu að Bakkabraut 5d.
Teikning: Jóhannes Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1706192 - Breiðahvarf 4a, byggingarleyfi.

Elías Raben Gunnólfsson og Unnur Karen Guðmundsdóttir, Fossahvarf 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að loka öðru bílskúrshurðgati að Breiðahvarfi 4a.
Teikning: Gísli Á. Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1709854 - Bæjarlind 5, byggingarleyfi.

FS Glaðheimar ehf., Sundagörðum 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Bæjarlind 5.
Teikning: Ögmundur Skarphéðinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1805722 - Dalaþing 28, byggingarleyfi.

Benedikt Ísak Þórarinsson, Álfkonuhvarf 53, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti að Dalaþingi 28.
Teikning: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.17082187 - Digranesvegur 12, byggingarleyfi.

Bjarmi F. Sigurðsson, Digranesvegur 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta rými 0101 í íbúð að Digranesvegi 12.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1807096 - Hafnarbraut 4-8, byggingarleyfi.

Hafnarbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breyting á loftræstikerfi, mænir og litum að Hafnarbraut 4-8.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1707216 - Hafnarbraut 9, byggingarleyfi.

Kársnesbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu, grunnmyndum og útliti að Hafnarbraut 9.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.16031378 - Hamraborg 7, byggingarleyfi.

Kaskur ehf., Suðurlandsbraut 48, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hamraborg 7.
Teikning: Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1903489 - Hamraborg 20a, byggingarleyfi.

Video-markaðurinn ehf., Hamraborg 20a, Kópavogi, sækir um leyfi til að opna fyrir aðgengi á milli rýma að Hamraborg 20a.
Teikning: Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1903426 - Hlíðasmári 19, byggingarleyfi.

Hrönn Róbertsdóttir, Smáraflöt 30, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðasmára 19.
Teikning: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.18031171 - Hrauntunga 39, byggingarleyfi.

Kjartan Hauksson og Ingibjörg Daðadóttir, Hrauntunga 39, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Hrauntungu 39.
Teikning: Ragnar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1805758 - Lundur 22, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á burðarveggjum í kjallara að Lundi 22.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1602995 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

EF1 ehf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 1.
Teikning: Egill Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. mars 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.1805698 - Sunnubraut 41, byggingarleyfi.

Arnar Þór Emilsson, Holtsbúð 25, Garðabæ, sækir um leyfi til að stækka bílskúr að Sunnubraut 41.
Teikning: Ólöf Flyggnring.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 21. mars 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 16:00.