Afgreiðslur byggingarfulltrúa

3. fundur 15. febrúar 2011 kl. 09:30 - 09:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.0901016 - Fjallind 43, umsókn um byggingarleyfi.

Ólafur Viggósson, Fjallalind 43, Kópavogi, sækir 7. febrúar 2011 um leyfi fyrir endurnýjun byggingarleyfis á sólskála að Fjallalind 43.
Teikn. Kjartan Rafnsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1002082 - Funahvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir 9. febrúar 2011 um leyfi fyrir að gera breytingu á kjallara og stoðvegg að Funahvarfi 2.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1011363 - Grundarsmári 16, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Björgvin G. Jónsson, Grundarsmári 16, Kópavogi, sækir 7. febrúar 2011 um leyfi fyrir að byggja viðbyggingar til SV og NV að Grundarsmára 16.
Teikn. Gunnar Páll Kristinsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1102326 - Skólagerði 64, umsókn um byggingarleyfi.

Þórarinn Jakobsson, Skólagerði 64, Kópavogi, sækir 2. febrúar 2011 um leyfi fyrir byggja að bílskúr að Skólagerði 64.
Málið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir bárust.
Teikn. Vatnar Viðarsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1012193 - Skemmuvegur 4, umsókn um byggingarleyfi.

Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir 11. febrúar 2011 um leyfi fyrir breytingu á eignarhaldi 0106 skipt rými að Skemmuvegi 4.
Teikn. Birgir Teitsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

 

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.0903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorg 3, Kópavogi, sækir 7. febrúar 2011 um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á 1 og 12 hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður Björgvinsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1006331 - Smiðjuvegur 11, umsókn um byggingarleyfi.

Vélaleigan, Smiðjuvegur 11, Kópavogi, sækir 7. desember 2010 um leyfi fyrir að gera breytingu á innra skipulagi, skipta um klæðningu og bæta við millilofti að hluta o.fl. að Smiðjuvegi 11.
Teikn. Jón M. Halldórsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1012245 - Smiðjuvegur 64-66, umsókn um byggingarleyfi.

Landvélar ehf., Gauthóll ehf. og Málmiðjan ehf., Smiðjuvegur 64-66, Kópavogi, sækir 22. desember 2010 um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Smiðjuvegi 64-66.
Teikn. Anna M. Hauksdóttir.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1102329 - Þrúðsalir 5, umsókn um byggingarleyfi.

S.G. smiður ehf., Þrymsalir 6, Kópavogi, sækir 1. janúar 2011 um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 5.
Teikn. Kjartan Sigurðursson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 15. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:30.