Afgreiðslur byggingarfulltrúa

255. fundur 09. nóvember 2018 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1503793 - Dalaþing 36, byggingarleyfi.

Laxamýri ehf., Dugguvogur 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja opið garðskýli og breytingar á skráningartöflu að Dalaþingi 36.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. nóvember 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1703674 - Fagraþing 2, byggingarleyfi.

Birgir Borgþórsson, Engihjalli 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Fagraþingi 2.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1806966 - Fífuhvammur 9, byggingarleyfi

Helga R. Guðrúnardóttir, Fífuhvammur 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak að Fífuhvammi 9.
Teikning: Svava B. Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-171 að Hagasmára 1.
Teikning: Jón Þór Þorvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1804130 - Hlíðarvegur 40, byggingarleyfi.

Fastnord ehf., Straumsölum 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta eigninni í tvær eignir að Hlíðarveg 40.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. nóvember 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1809768 - Hrauntunga 16, byggingarleyfi

Oddný Assa Jóhannsdóttir, Hrauntunga 16, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkt reyndarteikningar og skipta húsinu í tvær íbúðir að Hrauntungu 16.
Teikning: Aðalsteinn V. Júlíusson
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. nóvember 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1809453 - Langabrekka 1, byggingarleyfi.

Guðmundur Pétur Pálsson og Ingibjörg Bernhöft, Langabrekka 1, Kópavog, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Löngubrekku 1.
Teikning: Óli Rúnar Eyjólfsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. nóvember 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1805758 - Lundur 22, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Lundi 22.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Þinghólsbraut 74, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjöbýlishús og atvinnuhús að Nýbýlavegi 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1602177 - Smiðjuvegur 11, byggingarleyfi.

Smáragarðar ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 11.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1811097 - Þinghólsbraut 74, byggingarleyfi.

Lisa Sachrison Valdimarsdóttir og Ragnar Friðrik Ragnars, Þinghólsbraut 74, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á anddyri og útliti á framhlið að Þinghólsbraut 74.
Teikning: Jóhannes Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.