Afgreiðslur byggingarfulltrúa

251. fundur 28. september 2018 kl. 09:30 - 10:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1808792 - Auðnukór 8, byggingarleyfi.

Ólafur Baldursson, Brekkuás 25, Hafnarfirði, sækir um leyfi til byggja einbýlishús að Auðnukór 8.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1809474 - Boðaþing 4, byggingarleyfi.

Björn Pálsson, Boðaþing 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera svalalokun í eignarhlutum 0204, 0205 og 0306 að Boðaþingi 4.
Teikning: Kristinn Ragnarsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1805722 - Dalaþing 28, byggingarleyfi.

Benedikt Ísak Þórarinsson, Álfkonuhvarf 53, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja einbýlishús að Dalaþingi 28.
Teikning: Jón Guðmundsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1807329 - Dimmuhvarf 11b, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Rætur, Sunnubraut 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dimmuhvarf 11B.
Teikning: Kristinn Ragnarsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1807330 - Dimmuhvarf 11c, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Rætur, Sunnubraut 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dimmuhvarf 11c.
Teikning: Kristinn Ragnarsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1807106 - Hlíðarhjalli 15, byggingarleyfi.

Guðmundur Helgason, Hlíðarhjalla 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka anddyri 1. hæðar að Hlíðarhjalli 15.
Teikning: Ágúst Þórðarson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1804130 - Hlíðarvegur 40, byggingarleyfi.

Fastnord ehf., Straumsalir 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta eigninni í tvær eignir að Hlíðarvegi 40.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 17. september 2018 og bæjarstjórn dags. 25. september 2018 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1504690 - Kársnesbraut 19, byggingarleyfi.

Byggingafélagið Breki ehf., Hlíðarvegur 43, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum á suðurhlíð að Kársnesbraut 19.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1805067 - Mánabraut 17, byggingarleyfi.

Ólafur Hrafn Ólafsson og Erla Hrönn Diðriksdóttir, Mánabraut 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa bílskúr og endurbyggja hærri bílskúr að Mánabraut 17.
Teikning: Kristján Georg Leifsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1804514 - Naustavör 11, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til byggja fjölbýlishús að Naustavör 11.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1806243 - Skemmuvegur 4, byggingarleyfi

Gler og lásar ehf., Eyrargata 3, Suðureyri, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Skemmuvegi 4.
Teikning: Þorgeir Þorgeirsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1809811 - Skólagerði 8, niðurrif á skóla

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa skóla á lóðinni að Skólagerði 8.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1805698 - Sunnubraut 41, byggingarleyfi.

Arnar Þór Emilsson og Berglind Aðaalsteinsdóttir, Holtsbúð 25, Garðabæ, sækir um leyfi til að endurbyggja viðbyggingu að Sunnubraut 41.
Teikning: Ólöf Flygenring
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1408195 - Vallakór 14-16, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja dæluhús að Vallakór 14.
Teikning: Indro Candi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. september 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.