Afgreiðslur byggingarfulltrúa

171. fundur 05. nóvember 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1511081 - Hagasmári 1, L-215, byggingarleyfi.

Boxer ehf., Vatnsendablettur 719, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi rými L-215 að Hagasmári 1.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.15082207 - Melahvarf 5, byggingaqrleyfi.

Gísli Hafliði Guðmundsson, Melahvarf 5, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingu á byggingarlýsingu að Melahvarfi 5.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Festi fasteignir ehf., Skarfagörðum 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Skógarlind 2.
Teikn: Karl M. Karlsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1509776 - Skemmuvegur 2a, byggingarleyfi.

BYKO ehf., Skemmuvegur 2a, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og stækkun að Skemmuvegi 2a.
Teikn: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1502694 - Vallakór 6, byggingarleyfi.

SS hús ehf., Haukdælabraut 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingu á burðarvirki að Vallakór 6.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.