Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.1803512 - Austurkór 38, byggingarleyfi.
Múr- og flísameistarinn ehf., Glitvellir 10, Hafnarfjörður, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 38.
Teikn: Ingi Gunnar Þórðarson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.1804104 - Álfhólsvegur 48, byggingarleyfi.
John Gear og Berglind Gear Bjarnadóttir, Álfhólsvegur 48, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja kvist á austurhlið húsins að Álfhólsvegi 48.
Teikn: Þorleifur Eggertson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.0904069 - Borgarholtsbraut 17, umsókn um byggingarleyfi.
Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi og setja nýja inngangshurð að Borgarholtsbraut 17.
Teikn: Gunnar Borgarson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.1802602 - Borgarholtsbraut 67, byggingarleyfi.
Verkstjórn ehf., Fiskislóð 83, Reykjavík, sækir um leyfi til að rífa niður hús á lóðinni að Borgarholtsbraut 67.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.1802673 - Brattatunga 2, byggingarleyfi.
Magnús Steinarr Norðdahl, Brattatunga 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og breytingu á útliti að Bröttutungu 2.
Teikn: Björn Skaptason.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.1805064 - Digranesvegur 51, byggingarleyfi.
Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Digranesvegi 51.
Teikn: Benjamín Magnússon.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.1804502 - Fífuhjalli 15, byggingarleyfi.
Kristján Þór Gunnarsson, Fífuhjalli 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Fífuhvammi 15.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
8.1804513 - Geislalind 3, byggingarleyfi.
Yrsa Eleonora Gylfadóttir og Arnar Sæbergsson, Geislalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að nýta rými undir bílskúr og setja hurð á að Geislalind 3.
Teikn: Gunnar Valdimarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
9.1805127 - Hófgerði 22, byggingarleyfi.
Haraldur I Birgisson, Hófgerði 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr sem er innréttaður sem íbúðarhluti að Hófgerði 22.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
10.1805203 - Lindasmári 10, byggingarleyfi.
Guðný María Guðmundsdóttir, Lindasmári 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja kvist á þak að Lindasmára 2.
Teikn: Ívar Hauksson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
11.1805067 - Mánabraut 17, byggingarleyfi.
Ólafur Hrafn Ólafsson og Erla Hrönn Diðriksdóttir, Mánabraut 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa bílskúr og endurbyggja hærri bílskúr að Mánabraut 17.
Teikn: Kristján Georg Leifsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
12.1709228 - Melgerði 4, byggingarleyfi.
Rúnar Már Sigurjónsson, Melgerði 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Melgerði 4.
Teikn: Guðni Pálsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
13.1804503 - Nýbýlavegur 8, byggingarleyfi.
Lundur fasteignafélag ehf., Nýbýlavegur 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, brugghús og bar að Nýbýlavegi 8.
Teikn: Ingunn H. Hafstað.
Fundi slitið - kl. 10:00.