Afgreiðslur byggingarfulltrúa

233. fundur 28. desember 2017 kl. 14:00 - 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17121081 - Arakór 2, byggingarleyfi

Valdimar Gunnarsson og Sigríður Ásta Hilmarsdóttir, Hörgsholt 3, Hafnarfirði, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Arakór 2.
Teikn: Sigurbjartur Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.17121086 - Auðbrekka 14, byggingarleyfi.

Svansprent ehf., Auðbrekka 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi, kaffibrennsla að Auðbrekku 14.
Teikn: Oddur Kr. Finnbjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1602650 - Álalind 14, byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu, skráningartöflu og ýmsar breytingar á innra skipulagi að Álalind 14.
Teikn: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1706486 - Dalbrekka 2-14, byggingarleyfi.

GG verk, Askalind 3, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Dalbrekku 2-14.
Teikn: Gunnar Bogi Borgarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1210110 - Engihjalli 8 - umsókn um byggingarleyfi

Reitir fasteignafélag hf., Kringlan 4-12, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð að Engihjalli 8.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1710404 - Engihjalli 9, byggingarleyfi.

Engihjalli 9, húsfélag, Engihjalli 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að bæta við íbúð í kjallara, utanhússklæðning, svalalokanir að Engihjalla 9.
Teikn: Reynir Adamsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 28. desember 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1710519 - Hófgerði 30, byggingarleyfi.

Samkaup hf., Krossmóa 4, Reykjanesbæ, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Hófgerði 30.
Teikn: Ingiþór Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1708038 - Sunnubraut 30, byggingarleyfi.

Bjarki Valberg og Helga Pétursdóttir, Kársnesbraut 9, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Sunnubraut 30.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1510774 - Ögurhvarf 6, byggingarleyfi.

Ás styrktarfélag, Ögurhvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka húsið að Ögurhvarfi 6.
Teikn: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.