Afgreiðslur byggingarfulltrúa

229. fundur 20. október 2017 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17091039 - Aflakór 4, byggingarleyfi

Guðrún Guðgeirsdóttir, Glaðheimar 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Aflakór 4.
Teikn: Vífill Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1710355 - Asparhvarf 1, byggingarleyfi.

Kristinn Sigvaldason, Kleifarvegur 8, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Asparhvarfi 1.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1710297 - Austurkór 157, byggingarleyfi

Gráhyrna ehf., Ásakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 157.
Teikn: Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.17081707 - Austurkór 159-161, byggingarleyfi

Gráhyrna ehf., Ásakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 159-161.
Teikn: Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1708046 - Boðaþing 1-3, byggingarleyfi

Húsfélagið Boðaþing 1-3, Boðaþing 1-3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir á 1-4 hæð að Boðaþingi 1-3.
Teikn: Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1407250 - Langabrekka 25, byggingarleyfi.

Guðlaug S. Björnsdóttir, Móatún 17, Tálknafjörður, sækir um leyfi til að skipta eigninni í tvær séreginir að Löngubrekku 25.
Teikn: Helga Guðrún Vilmundardóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 20. október 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.17091108 - Kópavogsbrún 1, byggingarleyfi

Kristín Viktorsdóttir, Kópavogsbrún 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja pallalokun eignarhluta 0101 að Kópavogsbrún 1.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1205173 - Lundur 17-23, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og lóðarteikningu að Lundi 17-23.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1710101 - Reynihvammur 29, byggingarleyfi.

Unnur Magnúsdóttir, Stigahlíð 62, Reykjavík, sækir um leyfi til að samþykkja reyndarteikningar að Reynihvammi 29.
Teikn: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1710098 - Sæbólsbraut 38, byggingarleyfi.

Erpur Eyvindsson, Sæbolsbraut 38, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka glugga og hurðir á húsið að Sæbólsbraut 38.
Teikn: Arnihildur Pálmadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.