Afgreiðslur byggingarfulltrúa

74. fundur 05. mars 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1302652 - Aðalþing 5, byggingarleyfi.

Nína M. Grímsdóttir, Aðalþing 5, Kópavogi sækir um 18. febrúar 2013 um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Aðalþingi 5.
Teikn. Páll Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1302335 - Austurkór 55-61, byggingarleyfi.

Sóltún ehf., Lækjargata 4, Reykjavík, sækir um 12. febrúar 2013 um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 55-61.
Teikn. Aðalsteinn V. Júlíusson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1212055 - Austurkór 100, byggingarleyfi.

Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Reykjavík, sækir um 19. febrúar 2013 um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Austurkór 100.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1211106 - Austurkór 102, umsókn um byggingarleyfi.

Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Reykjavík, sækir um 19. febrúar 2013 um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Austurkór 102.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1301718 - Álfatún 16, byggingarleyfi.

Borghildur Þorgeirsdóttir og Arnar S. Andersen, Álfatún 16, Kópavogi, sækir um 2. ágúst 2013 um leyfi til að breyta einbýli í tvíbýli að Álfatúni 16.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1202313 - Álmakór 14, umsókn um byggingarleyfi.

Hjörleifur Einar Árnason, Jórsalir 7, Kópavogi, sækir um 18. febrúar 2013 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Álmakór 14.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1302725 - Álmakór 17a, byggingarleyfi.

Ingvar Hreinsson Leirdal 14 Vogum sækir 25.02.2013 um leyfi til að byggja parhús að Álmakór17 a.
Teikn. Runólfur Þ. Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1302724 - Álmakór 17b, byggingarleyfi.

Kristján G. Leifsson Álmakór 21 Kópavogi sækir 25. febrúar 2013 um leyfi til að byggja parhús að Álmakór 17 b.
Teikn. Runólfur Þ. Sigurðsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1302651 - Digranesvegur 40, byggingarleyfi.

Eiríkur S. Aðalsteinsson, Digranesvegi 40, Kópavogi, sækir um 19. febrúar 2013 um leyfi til loka svölum að Digranesvegi 40.
Teikn. Sigurþór Aðalsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1303008 - Digranesvegur 51, byggingarleyfi.

Fasteignir ríkisins, Borgartúni 7a, Reykjavík, sækir um 28. febrúar 2013 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Digranesvegi 51.
Teikn. Benjamín Magnússon.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.1212134 - Hestheimar 14-16, byggingarleyfi

Hestamannafélagið Kjóavöllum, Pósthólf 8413, Reykjavík, sækir um 19. febrúar 2013 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Hestheimum 14.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1211428 - Kópavogsbraut 41, Byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um 27. febrúar 2013 um leyfi til að breyta tvíbýlishúsi í íbúðarhúsnæði fyrir fatlaða fjórar íbúðir að Kópavogsbraut 41.
Teikn. Jakbo Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

13.911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson, Löngubrekku 5, Kópavogi, sækir um 10. febrúar 2012 um leyfi fyrir stækkun undir svölum við vestur hlið hússins að Löngubrekku 5.
Teikn. Vilhjálmur Þorláksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

14.1206572 - Selbrekka 8, umsókn um byggingarleyfi.

Víkingur Heiðar Arnórsson, Kársnesbraut 64, Kópavogi, sækir um 10. febrúar 2012 um leyfi fyrir stækkun á sólstofu og breytingar að Selbrekku 8.
Teikn. Stefán Örn Stefánsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 18. febrúar 2012 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

15.1303057 - Vesturvör 30c, byggingarleyfi.

Ok fasteignir ehf., Vesturvör 36, Kópavogi, sækir um 4. mars 2012 um leyfi fyrir að byggja skyggni á vesturhlið hússins að Vesturvör 30c.
Teikn. Ivon Cilia.

Byggingarfultrúi vísar erindinu 5. febrúar 2013 til skipulagsnefndar með tilvísun í gr. 2.3.4 og c-lið gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Fundi slitið - kl. 09:00.