Afgreiðslur byggingarfulltrúa

224. fundur 15. ágúst 2017 kl. 09:00 - 10:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1708331 - Álfhólsvegur 23. byggingarleyfi.

Mission á Íslandi ehf., Þingholtsbraut 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishúss að Álfholtsvegi 23.
Teikn: Birgir Þ. Jóhannsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. ágúst 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1707218 - Bakkabraut 6, byggingarleyfi.

Weikinger Reisen, Bakkabraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og stækka milliloft að Bakkabraut 6.
Teikn: Gautur Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1504623 - Borgarholtsbraut 48, byggingarleyfi.

Húseik ehf., Bröttutunga 48, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishúss að Borgarholtsbraut 48.
Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. ágúst 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1609219 - Faldarhvarf 2, byggingarleyfi.

Helga Kristín Harðardóttir, Hringbraut 47, Reykjavík, sækir um leyfi til að einangra hús að utan að Faldarhvarfi 2.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1609221 - Faldarhvarf 4, bygginarleyfi.

Pétur Pálsson, Breiðahvarf 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að einangra hús að utan að Faldarhvarfi 4.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1609222 - Faldarhvarf 6, byggingarleyfi.

Pétur Örn Pétursson, Breiðahvarf 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að einangra hús að utan að Faldarhvarfi 6.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-011 að Hagasmára 1.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1708043 - Hófgerði 18a, byggingarleyfi

Sigursteinn Óskarsson og María Gunnarsdóttir, Hófgerði 18a, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hófgerði 18a.
Teikn: Rúnar Ingi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. ágúst 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.17031282 - Kársnesbraut 57, byggingarleyfi.

Andri Þór Kjartansson, Kársnesbraut 57, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kársnesbraut 57.
Teikn: Bjarni Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1604727 - Kríunes, byggingarleyfi.

Kríunes ehf., Kríunes, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Kríunes.
Teikn: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1702652 - Mánabraut 7, byggingarleyfi.

Ingvi Júlíus Ingvason, Fífulind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka og klæða hús að Mánabraut 7.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.