Afgreiðslur byggingarfulltrúa

219. fundur 09. júní 2017 kl. 08:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1704457 - Almannakór 4, byggingarleyfi.

Sverrir Helgi Gunnarsson og Vilborg Helgadóttir, Fossahvarf 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Almannkór 4.
Teikn: Kristján G. Leifsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.17031200 - Almannakór 6, byggingarleyfi.

Hjörleifur Björnsson, Álfkonuhvarf 29, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Almannkór 6.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.17051637 - Arakór 4, byggingarleyfi.

Kristjana Sæmundsdóttir og Jósep Freyr Gunnarsson, Hörgsholti 23b, Hafnarfjörður, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Arakór 4.
Teikn: Haraldur Valbergsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.17051638 - Arakór 5, byggingarleyfi.

Halldór Ingi Christensen, Baugakór 24, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Arakór 5.
Teikn: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1704034 - Fagrabrekka 13, byggingarleyfi.

Hilmar Gunnþór Garðarsson og Arnhildur Arnaldsdóttir, Fagrabrekka 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á þaki að Fögrubrekku 13.
Teikn: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1706323 - Fífuhvammur 20, stöðuleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja gám á lóðinni Fífuhvammi 20.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 9. júní 2018. Leyfi þetta er gefið út á grundvelli gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð nr. 112/2012

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1604243 - Hafraþing 9-11, byggingarleyfi.

Arnþrúður Soffía Ólafsdóttir og Einar Tryggvason, Fróðaþingi 48, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggapóstum að Hafraþingi 9-11.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1703293 - Hlégerði 17, byggingarleyfi.

Kristín Harðardóttir, Sigvaldi Sigurjónsson og Thelma Hrönn Sigurþórsdóttir, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlégerði 17.
Teikn: Sigríður Maack.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1504528 - Kópavogsbraut 58, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja þrjár færanlegar kennslustofur að Kópavogsbraut 58.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. júní 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1706282 - Naustavör 28-34, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnar ehf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja byggja fjölbýlishús að Naustavör 28-34.
Teikn: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1706767 - Sunnusmári 24-28

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Sunnusmára 24-28.
Teikn: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1703014 - Ögurhvarf 4 c og d, byggingarleyfi

Krókur ehf., Gnitakór 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa hesthúsið að Ögurhvarf 4d.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 09:00.