Afgreiðslur byggingarfulltrúa

215. fundur 12. apríl 2017 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1703905 - Austurkór 40, byggingarleyfi.

Múr- og flísameistarinn ehf. Miðsalir 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 40.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1612319 - Austurkór 66, byggingarleyfi.

Elvar Hermannsson og Hrefna Þórsdóttir, Urðarbrunni 72, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingar á stærðum húss að Austurkór 66.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1111217 - Dalvegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

Listakaup hf., Dalvegi 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 2.
Teikning: Finnur P. Fróðason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1704034 - Fagrabrekka 13, byggingarleyfi.

Hilmar Gunnþór Garðarsson og Arnhildur Arnaldsdóttir, Fagrabrekka 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta þaki hússins að Fögrubrekku 13.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. apríl 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1608199 - Hafnarbraut 25, byggingarleyfi.

Sigurður Hannesson og Co ehf., Hafnarbraut 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og brunamerkingum að Hafnarbraut 25.
Teikning: Sævar Geirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1703784 - Hamraendi 21, byggingarleyfi.

HP ráðgjöf ehf., Fróðaþing 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hamraenda 21.
Teikning: Ómar Pétursson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1610090 - Iðalind 2, byggingarleyfi.

Hilmar Ágústsson og Rósa Aðalsteinsdóttir, Iðalind 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að færa setlaug á austurhlið húss að Iðalind 2.
Teikning: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1403433 - Lundur 44-46, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgarún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að lagfæra afstöðumynd að Lundi 44-46.
Teikning: Guðumundur Gunnlaugson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1704309 - Skjólbraut 11, byggingarleyfi.

Jón Bergur Hilmisson, Skjólbraut 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjölbýlishús í stað parhús að Skjólbraut 11.
Teikning: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. apríl 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EF 1 hf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 3.
Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. apríl 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.