166. fundur
01. október 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Gísli Norðdahlbyggingarfulltrúi
Jóhannes Péturssonembættismaður
Birgir Hlynur Sigurðssonskipulagsstjóri
Fundargerð ritaði:Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá
1.1212301 - Austurkór 91-99, byggingarleyfi.
Lautasmári ehf., Hraunhólar 21, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að bæta við gluggum, breyting á þaki ofl. að Austukór 91-99. Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
2.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.
Mótandi ehf., Jónsgeisli, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Álfhólsvegi 22. Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
3.15062283 - Hamraborg 3, byggingarleyfi.
Fasteignafélagið Sandra ehf., Holtagerði 37, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að breyta veitingastað í gistiheimili að Hamraborg 1-3. Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi hafnar umsókninni 1. október 2015 með tilvísun í afgreiðslu skipulagsnefndar 16. september 2015.
4.1509870 - Kópavogsbrún 1, byggingarleyfi.
Áslaug Guðmundsdóttir og Ingibjörg Kristjánsdóttir, Kópavogsbrún 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja yfir svalir að Kópavogsbrún 1. Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
5.1509865 - Lyngbrekka 18, byggingarleyfi.
Dainoras Pacevicius, Lyngbrekka 18, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að setja svalir ofan á bílskúr að Lyngbrekku 18. Teikn: Lárus Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 1. október 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
6.1509907 - Marbakkabraut 15, byggingarleyfi.
Sigurður Þ. Jónsson, Marbakkabraut 15, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að hækka þak á bílskúr að Marbakkabraut 15 Teikn: Rúnar I. Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
7.1509784 - Vallakór 2, byggingarleyfi.
SS hús ehf., Haukdælabraut 2, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera fjarlægja gólfniðurföll og bæta við hurð í bílageymslu að Vallakór 2. Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010