Afgreiðslur byggingarfulltrúa

29. fundur 29. nóvember 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1111217 - Dalvegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

Listkaup hf., Dalvegur 2, Kópavogi, sækir 9. nóvember 2011 um leyfi til að stækka vínbúð að Dalvegi 2.
Teikn. Karl-Erik Roacksén.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1111422 - Fróðaþing 26, umsókn um byggingarleyfi.

Emil Austmann Kristinsson og Dóra Margrét Guðmundsdóttir, Hólmaþing 16, Kópavogi, sækir 17. nóvember 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Fróðaþingi 26.
Teikn. Gísli G. Gunnarsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1109261 - Fróðaþing 30, umsókn um byggingarleyfi.

Árni Jóhannes Valsson, Örvasalir 6, Kópavogi, sækir 22. september 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Fróðaþingi 30
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1010251 - Helgubraut 8, umsókn um byggingarleyfi.

Sævar Hlöðversson, Helgubraut 8, Kópavogi, sækir 15. október 2011 um leyfi til að byggja kvisti að Helgubraut 8.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1111541 - Kópavogsbraut 98, umsókn um byggingarleyfi.

Eggert Gautur Gunnarsson, Kópavogsbraut 98, Kópavogi, sækir 23. nóvember 2011 um leyfi til að byggja gróðurhús annað úr gleri og hitt úr plasti að Kópavogsbraut 98.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 29. nóvember 2011 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.1111561 - Mánabraut 9, umsókn um byggingarleyfi.

Hermann Ottósson, Mánabraut 9, Kópavogi, sækir 28. nóvember 2011 um leyfi til að byggja sólstofu að Mánabraut 9.
Teikn. Jón Ólafur Ólafsson

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 29. nóvember 2011 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7.1110401 - Skólagerði 17, umsókn um byggingarleyfi.

Þórður Oddsson, Skólagerði 17, Kópavogi, sækir 27. október 2011 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Skólagerði 17.
Teikn. Jóhannes Pétursson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1108286 - Vesturvör 12, umsókn um byggingarleyfi.

Íslensk Ameríska verslunarfélagið ehf., Tunguhálsi 11, Reykjavík, sækir 18. ágúst 2011 um leyfi til að byggja tæknirými fyrir gufuketil og spennustöð að Vesturvör 12.
Teikn. Hans-Olav Andersen.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1006175 - Víghólastígur 24, umsókn um byggingarleyfi.

Idea ehf., Vesturvör 36, Kópavogi, sækir 24. nóvember 2011 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Víghólastíg 24.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 29. nóvember 2011 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

10.1006304 - Ögurhvarf 1, umsókn um byggingarleyfi.

Laugar ehf., Sunlaugavegur 30a, Reykjavík, sækir 28. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarfi 1.
Teikn. Ari Már Lúðvíksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.