Afgreiðslur byggingarfulltrúa

6. fundur 29. mars 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1010346 - Akurhvarf 16, byggingarleyfi.

Árni Baldursson og Valgerður Baldursdóttir, Akurhvarf 16, Kópavogi, sækir 28. mars 2011 um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki að Akurhvarfi 16.
Teikn. Finnur Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1103319 - Dalaþing 2, umsókn um byggingarleyfi.

Ófeigur Fanndal Birkisson, Dalaþing 2, Kópavogi, sækir 24. mars 2011 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikninar að Dalaþingi 2.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1012091 - Hrauntunga 40, umsókn um byggingarleyfi.

Þórir Þórisson, Hrauntunga 40, Kópavogi, sækir 16. mars 2011 um leyfi til að byggja sólskála að Hrauntungu 40.
Málið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir bárust.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1009132 - Tröllakór 13-15, umsókn um byggingarleyfi.

Baldur Jónsson ehf., Grænahjalla 25, Kópavogi, sækir 24. mars 2011 um leyfi til að fjölga íbúðum úr 21 í 25 ásamt ýmsum breytingum að Tröllakór 13-15.
Teikn. Stefán Hallsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1004300 - Ögurhvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

Gljá ehf., Krókabyggð 3a, Mosfellsbæ, sækir 24. mars 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi, veitingastaður í eignahluta 0203 að Ögurhvarfi 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.