Afgreiðslur byggingarfulltrúa

126. fundur 28. ágúst 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1302260 - Austurkór 84-86, byggingarleyfi.

S.Þ. verktakar, Álmakór 10, Kópavogi, sækir 20. ágúst 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 84.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1408514 - Hagasmári 1, rými L-086, byggingarleyfi.

Egilsson ehf., Köllunarklettsvegi 10, Reykjavík sækir 27. ágúst 2014 að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-086 að Hagasmára 1
Teikn. G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1212103 - Þorrasalir 17, byggingarleyfi.

Mannverk ráðgjöf, Bæjarlind 16, Kópvogi sækir 26. ágúst 2014 að gera breytingu á byggingarlýsingu að Þorrasölum 17.
Teikn. Gylfi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.