Afgreiðslur byggingarfulltrúa

174. fundur 26. nóvember 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1503401 - Austurkór 63, byggingarleyfi.

Fjarskipti hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir uppsetningu fjarskiptabúnaðar á húsið að Austurkór 63.
Teikn: Gautur Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1212301 - Austurkór 91-99, byggingarleyfi.

Lautasmári ehf., Hraunhólar 21, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á þakkanti að Austurkór 91-99.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.907122 - Dalvegur 4, umsókn um byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Dalur sf., Súðavogi 7, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastaður að Dalvegi 4.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1507475 - Fannborg 7-9, byggingarleyfi.

hraunbrekka ehf., Fýlshólum 6, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breyttri skráningu á vinnurými að Fannborg 7-9.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.806041 - Fífuhvammur 25. Umsókn um byggingarleyfi

Gylfi Sigurður Geirsson, Fífuhvammur 25, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu ofan á bílskúr að Fífuhvammi 25.
Teikn: Sævar Geirsson.
Byggingarfulltrúi hafnar umsókninni 26. nóvember 2015 með tilvísun í afgreiðslu skipulagsnefndar 9. nóvember og bæjarstjórn dags 24. nóvember 2015 með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

6.1509759 - Hamraendi 30, byggingarleyfi.

Guðmundur Hagalínsson, Baugakór 34, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja hesthús að Hamraenda 30.
Teikn: Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1511672 - Huldubraut 46, bygggingarleyfi.

Pálmi Kristinsson, Kvistaland 18, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og gluggum að Huldubraut 46.
Teikn: Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1511097 - Naustavör 16-18, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús að Naustavör 16-18.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Festi fasteignir ehf., Skarfagarður 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Skógarlind 2.
Teikn: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1509331 - Smiðjuvegur 38, byggingarleyfi.

Vesturströnd ehf., Austurströnd 3, Seltjarnarnes, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 38.
Teikn: Steinar H. Geirdal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.