Afgreiðslur byggingarfulltrúa

114. fundur 29. apríl 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1306611 - Dalaþing 34, byggingarleyfi.

Bjössi ehf., Fellahvarf 27, Kópavogi sækjir 19. júní 2013 um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 34.
Teikn. Ingi Gunnar Þóðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1112139 - Ennishvarf 14, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundur K. Pétursson, Ennishvarf 14, Kópavogi sækjir 3. apríl 2014 um leyfi til að bæta við millilofti í bílskúr að Ennishvarfi 14.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1404446 - Hlíðarvegur 66, byggingarleyfi.

Ingveldur K. Friðriksdóttir, Hlíðarvegur 66, Kópavogi sækjir 16. apríl 2014 um leyfi til að gera svalalokun að Hlíðarvegi 66.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1403433 - Lundur 44-46, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækjir 18. mars 2014 um leyfi til að byggja parhús að Lundi 44-46.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1403434 - Lundur 68-72, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækjir 18. mars 2014 um leyfi til að byggja raðhús að Lundi 68-72.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1404504 - Sólarsalir 4, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Gustur ehf., Stekkjarseli 9, Reykjavík sækjir 18. mars 2014 um leyfi til að gera breytingar á brunatáknum að Sólarsölum 4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EFI hf., Sóltún 26, Reykjavík sækjir 11. apríl 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.