Afgreiðslur byggingarfulltrúa

157. fundur 25. júní 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.15062290 - Boðaþing 10-12, byggingarleyfi.

Boðaþing 10-12 húsfélag, Boðaþing 12, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Boðaþing 10-12.
Teikn. Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmári 1.
Teikn. Sigurður Halldórson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1506961 - Hrauntunga 62, byggingarleyfi.

Óskar Ólafur Arason og Ingibjörg S. Sigurðardóttir, Hrauntunga 62, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hrauntungu 62.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 11. júní 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

4.1312014 - Langabrekka 2, byggingarleyfi.

Fagsmíði fasteignir ehf., Kársnesbraut 98, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Langabrekka 2.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1505082 - Skemmuvegur 38, byggingarleyfi.

D fasteignafélag ehf., Lágmúla 6-9, Reykjavík sækir um leyfi til að skipta eigninni í þrjá eignarhluta að Skemmuvegi 38
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.15062162 - Urðarhvarf 14, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Framtak, Krikjustétt 2-6, Reykjavík sækir um leyfi til að bæta við tengiklefa á 1 hæð og breytingar á gluggum að Urðarhvarfi 14.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1502694 - Vallakór 6, byggingarleyfi.

SS hús ehf., Lambhagsvegi 25, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Vallakór 6.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.