129. fundur
25. september 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Gísli Norðdahlbyggingarfulltrúi
Guðrún Hauksdóttirstarfsmaður nefndar
Jóhannes Péturssonembættismaður
Birgir Hlynur Sigurðssonskipulagsstjóri
Fundargerð ritaði:Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá
1.1409449 - Auðbrekka 16, byggingarleyfi.
Kári Björnsson, Auðbrekka 16, Kópavogi, sækir 22. september 2014 að breyta 3. hæðinni í íbúðarhúsnæði að Auðbrekku 16. Teikn. Örn Þór Halldórsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201
2.1406661 - Austurkór 15-33, byggingarleyfi.
Austurkór 15-33 ehf., Akralind 2, Kópavogi, sækir 19. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 33. Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
3.1212301 - Austurkór 91-99, byggingarleyfi.
Lautasmári ehf., Hraunhólar 21, Garðabæ, sækir 4. september 2014 að gera breytingar á burðarvirki að Austurkór 91-99. Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
4.1211106 - Austurkór 102, umsókn um byggingarleyfi.
Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Kópavogi, sækir 29. júlí 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 102. Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
5.1212055 - Austurkór 100, byggingarleyfi.
Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Kópavogi, sækir 29. júlí 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 100. Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
6.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.
Klettás-fasteignir ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi, sækir 29. júlí 2014 að stækka milliloft og breytingar á brunavörunum að Dalvegi 10-14. Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
7.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.
Bak-höfn, Jöklalind 8, Kópavogi, sækir 12. september 2014 að fá samþykktan lóðaruppdrátt að Gnitaheiði 4-6. Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
8.1403234 - Hafraþing 1-3, byggingarleyfi.
HSH byggingameistarar ehf., Pósthólf 56, Kópavogi, sækir 11. september 2014 að gera breytingar á útliti að Hafraþingi 1-3. Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
9.1408263 - Kópavogsbrún 2-4, byggingarleyfi.
Brautargil ehf., Hátún 6a, Reykjavík, sækir 15. ágúst 2014 að byggja fjölbýlishús að Kópavogsbrún 2-4. Teikn. Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
10.1211404 - Naustavör 2-18, byggingarleyfi.
BRB ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir 12. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi og úti að Naustavör 2-12. Teikn. Björn Ólafs.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
11.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.
GB fasteignir ehf., Kvíslartungu 32, Mosfellsbæ, sækir 24. júlí 2014 að gera breytingar á brunavörnum að Nýbýlavegi 2 Teikn. Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
12.904211 - Þrymsalir 15, umsókn um byggingarleyfi.
Guðmundur E. Hallsteinsson, Skjólbraut 20, Kópavogi, sækir 15. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Þrymsalir 15. Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
13.1006376 - Örvasalir 12, umsókn um byggingaleyfi.
Phuong Lé Thi Nguyen, Örvasölum 12, Kópavogi, sækir 11. september 2014 að gera breytingar á úti að Örvasölum 12 Teikn. Þorleifur Eggertsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010