Afgreiðslur byggingarfulltrúa

33. fundur 24. janúar 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1201050 - Daltún 27, umsókn um byggingarleyfi.

Hörður Björnsson, Daltún 27, Kópavogi, 5. janúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á gluggum að Daltúni 27.
Teikn. Margrét Harðardóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1106041 - Fákahvarf 14, umsókn um byggingarleyfi.

Snæbjörn Konráðsson, Mánalind 11, Kópavogi, 16. janúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á burðarvirki að Fákahvarfi 14.
Teikn. Einar Ólafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1109242 - Gnitaheiði 3, umsókn um byggingarleyfi.

Hörður Jónsson, Gnitaheiði 3, Kópavogi, 20. september 2011 um leyfi til að byggja sólskála að Gnitaheiði 3
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1112018 - Kópavogstún 2-4, umsókn um byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, Hafnarfirði, 1. desember 2011 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kópavogstúni 2-4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1111490 - Laufbrekka 14, umsókn um byggingarleyfi.

Barki ehf., Nýbýlavegi 22, Kópavogi, 21. nóvember 2011 um leyfi til að fjarlægja millipall að Laufbrekku 14.
Teikn. Árni Friðriksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.912323 - Litlavör 11, umsókn um byggingarleyfi.

Jón H. Ásmundsson, Litlavör 11, Kópavogi, 6. október 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi, byggja bílskúr og svalir á suðurhlið að Litluvör 11.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1011214 - Nýbýlavegur 28, umsókn um byggingarleyfi.

Þorp ehf., Bolholt 4, Reykjavík, 23. september 2011 um leyfi til að byggja viðbyggingu (endurnýjun) að Nýbýlavegi 28.
Teikn. Óli G. H. Þórðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.905057 - Smiðjuvegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

Húsfélagið Smiðjuvegi 2, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, 9. október 2009 um leyfi til að byggja stoðvegg á norður lóðarmörkum að Smiðjuvegi 2.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1110293 - Þorrasalir 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 12, Kópavogi, 18. október 2011 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Þorrasölum 5-7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.