Afgreiðslur byggingarfulltrúa

80. fundur 23. apríl 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1212228 - Austurkór 1, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækjir 16. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á einangrun að Austurkór 1.
Teikn. Garðar Guðnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1208111 - Bergsmári 10,umsókn um byggingaleyfi

Aðalsteinn Ingvason, Bergsmára 10, Kópavogi, sækjir 25. október 2012 um leyfi til að byggja viðbyggingu í suður að Bergsmára 10.
Teikn. Andréf Narfi Andrésson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1211179 - Bæjarlind 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

Ísbúð Vesturbæjar ehf., Hagamel 67, Reykjavík, sækjir 16. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Bæjarlind 1-3.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1304364 - Hlíðasmári 17, byggingarleyfi.

Hrönn Róbertsdóttir, Tunguás 9, Garðabæ, sækjir 17. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðasmára 17.
Teikn. Þormóður Sveinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1112026 - Hlégerði 11, umsókn um byggingarleyfi.

Kristinn J. Ólafsson og Steinþóra Þórisdóttir, Hlégerði 11, Kópavogi, sækja 2. desember 2012 um leyfi til að byggja viðbyggingu í vestur að Hlégerði 11.
Teikn. Þorleifur Eggertsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1212039 - Nýbýlavegur 12, byggingarleyfi.

Kaffitár ehf., Stapabraut 7, Reykjanesbær, sækir 17. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Nýbýlaveg 12.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1207227 - Þrymsalir 10, Umsókn um byggingaleyfi

Jón Tómas Ásmundsson, Björtusölum 4, Kópavogi, sækir 14. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og setja stoðvegg að Þrymsölum 17.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.