Afgreiðslur byggingarfulltrúa

71. fundur 22. janúar 2013 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1301369 - Faxahvarf 2, byggingarleyfi.

Hulda Kristín Sigmarsdóttir, Frostaþing 13, Kópavogi, sækir 8. janúar 2013 um leyfi til að gera breytingu á garðskála á þaki að Faxahvarf 14.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1002207 - Grundarhvarf 17, umsókn um byggingarleyfi.

María Dröfn Steingrímsdóttir, Grundarhvarf 17, Kópavogi, sækir 21. janúar 2013 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Grundarhvarfi 17.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.912323 - Litlavör 11, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Hjalti Ásmundsson, Litlavör 11, Kópavogi, sækir 17. janúar 2013 um leyfi til að gera breytingu á stoðveggjum að Litluvör 11.
Teikn. Jón H. Hlöðversson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorg 3, Kópavogi, sækir 14. janúar 2013 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum á 2. hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1209434 - Örvasalir 16, umsókn um byggingarleyfi.

Jóhann G. Möller, Dynsalir 2, Kópavogi, sækir 21. desember 2012 um leyfi til að bæta við óráðstöfuði rými að Örvasölum 16.
Teikn. Jóhann Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.