Afgreiðslur byggingarfulltrúa

200. fundur 20. október 2016 kl. 08:30 - 10:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl embættismaður
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-340 að Hagasmári 1.
Teikn: Karl-Erick Rockson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-345 að Hagasmári 1.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-341 að Hagasmári 1.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.16082178 - Nýbýlavegur 78, byggingarleyfi.

Sóltún ehf., Digranesvegur 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Nýbýlavegi 78.
Teikn: Richard Ó. Briem.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1610373 - Þríhnúkar, stöðuleyfi.

3H Travel ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja upp gáma tímabundið að Þríhnúkum.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 20. október 2017 enda verði þetta gert í samráði við heilbrigðiseftirlitið. Leyfi þetta er gefið út á grundvelli gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð nr. 112/2012

Fundi slitið - kl. 10:30.