Afgreiðslur byggingarfulltrúa

136. fundur 20. nóvember 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1305576 - Almannakór 3, byggingarleyfi.

Ingunn Hjördís Kristjánsdóttir, Víðivangi 3, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Almannakór 3.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1410363 - Auðbrekka 6, byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Normi ehf, Furuási 8, Garðabæ sækir um leyfi ti að breyta brunavörnum að Auðbrekku 6.
Teikn. Þorgeir Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1410313 - Austurkór 3a, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 3a.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi, ehf., Jónsgeisla 11, Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Álfhólsvegi 22.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1212041 - Álfhólsvegur 32, byggingarleyfi.

Gerðar ehf., Hafnargötu 51-55, Reykjanesbæ sækir um leyfi til að breyta brunavörnum að Álfhólsvegi 32.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1310019 - Hólmaþing 7, byggingarleyfi.

Magnús Orri Schram, Hrauntungu 97, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Hólmaþingi 7.
Treikn. Sigríður Sigurþórdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1304153 - Kleifakór 25, byggingarleyfi.

Heiðar Ásberg Atlason, Kleifakór 25 , Kópavogi sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Kleifakór 25.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1408263 - Kópavogsbrún 2-4, byggingarleyfi.

Brautargil ehf, Hátúni 6a, Reykajvík sækir um leyfi til að breyta einangrun o.fl. að Kópavogsbrún 2-4.
Teikn. Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1407180 - Kópavogsgerði 5-7, byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf, Lækjarbergi 46, Hafnarfirði sækir um leyfi til að lagfæra skráningartöflu að Kópavogsgerði 5-7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1311043 - Kópavogstún 6-8, byggingarleyfi.

Sveinn Sveinsson, Kópavogstún 6, Kópavogi sækir um leyfi til svalalokunar á 5. hæð að Kópavogstúni 6-8.
Teikn. Friðrik Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1411074 - Örvasalir 1, byggingarleyfi.

Andri Þór Gestsson, Örvasölum 26, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Örvasölum 1.
Teikn. Runólfur Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.