Afgreiðslur byggingarfulltrúa

139. fundur 18. desember 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1202468 - Austurkór 80-82, umsókn um byggingarleyfi.

S.Þ. verktaktar ehf., Álmakór 10, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 80-82.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1412168 - Austurkór 153, byggingarleyfi

Jón Ægir Jónsson, Hörðukór 5, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýli að Austurkór 153.
Teikn. Haraldur Valbergsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1304447 - Álmakór 19, byggingarleyfi.

Kristján Hilmar Ragnarsson, Lautasmári 22, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Álmakór 19.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1409362 - Hæðasmári 6, byggingarleyfi.

Gullsmári ehf., Hæðasmári 6, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðasmára 6.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1312014 - Langabrekka 2, byggingarleyfi.

Fagsmíði Fasteignir ehf., Kársnesbraut 98, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Löngubrekku 2.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1006078 - Nýbýlavegur 18, umsókn um byggingarleyfi.

Húsastóll ehf., Hlíðarbyggð 41, Garðabæ sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi, gistiheimili að Nýbýlavegi 18.
Teikn. Kristinn Arnarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1402508 - Nýbýlavegur 26, byggingarleyfi.

Arnþór Þórðarson, Hlégerði 20, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð að Nýbýlavegi 26.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1012193 - Skemmuvegur 4, umsókn um byggingarleyfi.

Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingu á skiptingu eignar að Skemmuvegi 4.
Teikn. Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.901185 - Skemmuvegur 6, umsókn um byggingarleyfi.

Aðalskoðun ehf., Hjallahrauni 4, Hafnarfirði sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikninagar að Skemmuvegi 4.
Teikn. Gunnar Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1408245 - Vallagerði 16, byggingarleyfi.

Anna Stefánsdóttir og Ólafur Thorarensen, Vallargerði 16, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Vallargerði 16.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1412342 - Vallhólmi 12, byggignarleyfi

Salómon Reynisson, Vallhólma 12, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og svalir að Vallhólma 12.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

12.1212103 - Þorrasalir 17, byggingarleyfi.

Mannverk ráðgjöf ehf., Bæjarlind 16, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Þorrasölum 17.
Teikn. Gylfi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.