Afgreiðslur byggingarfulltrúa

57. fundur 18. september 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1209154 - Almannakór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarki Valberg og Hanna M. Hrafnkelsdóttir, Ekrusmári 23, Kópavogi sækja 4. september 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Almannakór 5.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 9. ágúst 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1209271 - Álmakór 7a og 7b, umsókn um byggingarleyfi.

Húseik ehf., Brattatunga 4, Kópavogi sækja 12. september 2012 um leyfi til að byggja parhús að Álmakór 7a og 7b.
Teikn. Ríkharður Oddsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 10. september 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1209207 - Álmakór 9a og 9b, umsókn um byggingarleyfi.

Húseik ehf., Brattatunga 4, Kópavogi sækja 12. september 2012 um leyfi til að byggja parhús að Álmakór 9a og 9b.
Teikn. Ríkharður Oddsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 10. september 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1207114 - Breiðahvarf 7, umsókn byggingaleyfi

Ásdís Jenna Ástráðsdóttir og Sigrún Guðlaugsdóttir, Breiðahvarf 7, Kópavogi sækja 6. júlí 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Breiðahvarfi 7.
Teikn. Árni Kjartansson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1007137 - Fagraþing 5, byggingarleyfi.

Kári Stefánsson, Þingholtsstræti 6, Reykjavík sækja 17. september 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og breytingar á gluggum að Fagraþingi 5.
Teikn. Hlédís Sveinsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.912323 - Litlavör 11, umsókn um byggingarleyfi.

Jón H. Ásmundsson og Ingunn Jónsdóttir, Litlavör 11, Kópavogi sækja 12. september 2012 um leyfi til að gera breytingar á útliti að Litluvör 11.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1108286 - Vesturvör 12, umsókn um byggingarleyfi.

Íslensk Ameríska verslunarfélagið, Tunguhálsi 11, Reykjavík sækja 7. september 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 12.
Teikn. Hans-Olav Andersen.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.