Afgreiðslur byggingarfulltrúa

162. fundur 03. september 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1303265 - Austurkór 43-47, byggingarleyfi.

Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf., Laugarás, Selfoss, sækir um leyfi fyrir breytingar á innra skipulagi að Austurkór 43.
Teikn: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1504029 - Austurkór 64, byggingarleyfi.

VSV ehf., Hlíðasmári 19, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir breytingar á afstöðumynd að Austurkór 64.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1509066 - Dalaþing 15, byggingarleyfi.

Ágúst Ásbjörnsson, Þorrasalir 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir breytingar á innra skipulagi að Dalaþing 15.
Teikn: Arnar Ingi Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.

Bakhöfn ehf., Jöklalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á byggingarlýsingu Gnitaheiði 4-6.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1410026 - Urðarhvarf 4, byggingarleyfi.

Akralind ehf., Miðhraun 13, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að bæta við tæknirými upp úr þaki, breytt byggingarlýsing og bílastæðum fjölgað að Urðarhvarf 4.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi synjar erindinu. Hækkun húss samræmist ekki deiliskipulagi. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.