164. fundur
17. september 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Gísli Norðdahlbyggingarfulltrúi
Guðrún Hauksdóttirstarfsmaður nefndar
Jóhannes Péturssonembættismaður
Birgir Hlynur Sigurðssonskipulagsstjóri
Fundargerð ritaði:Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá
1.1509467 - Ásaþing 11, byggingarleyfi.
Íris Hrund Þorsteinsdóttir, Álfkonuhvarf 21, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Ásaþingi 11. Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
2.15083637 - Ísalind 5, byggingarleyfi.
Salvar Guðmundsson, Ísalind 5, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja geymslu á lóð að Ísalind 5. Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
3.15082207 - Melahvarf 5, byggingaqrleyfi.
Gísli Hafliði Guðmundsson, Melahvarf 5, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að breyta hesthúsi í gistirými að Melahvarfi 5. Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
4.1507027 - Naustavör 7, byggingarleyfi.
Bygg ehf., Borgartún 31, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á skráningartöflu að Naustavör 7. Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
5.1509550 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.
Kaupás, Skarfagörðum 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Skógarlind 2. Teikn: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
6.15082432 - Þrúðsalir 11, byggingarleyfi.
Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir og Jón Heiðar Ingólfsson, Tröllakór 7, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 11. Teikn: Stefán Þ. Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
7.1509462 - Þrúðsalir 12, byggingarleyfi.
Halldór Baldursson, Þrúðsalir 12, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Þrúðsölum 12. Teikn: Reynir Adamsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
8.15081816 - Þrúðsalir 13, byggingarleyfi.
Helga Rós Benediktsdóttir og Sveinbjörn Ingi Erlendsson, Björtusalir 4, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 13. Teikn: Stefán Þ. Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010