Skipulagsskilmálar

Skipulagsskilmálar eru almenn ákvæði fyrir húsbyggingar á deiliskipulögðum svæðum, varðandi stærð og gerð bygginga, þakform, frágang lóða og fleira sem hönnuðum ber að fara eftir.

Þeir skipulagsskilmálar sem til eru á tölvutæku formi eru þessir, aðra þarf að nálgast á skrifstofu Umhverfissviðs, Digranesvegi 1.

Upplönd

Vatnsendi (Kórar og Hvörf)

Fífuhvammur (Lindir og Salir)

Smárar

Digranes

Kársnes

Síðast uppfært 23. júní 2021