Fréttir & tilkynningar

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og leikskólastjóri Kópasteins, Margrét Stefanía Lárusdóttir.

Kópasteinn sextugur

Leikskólinn Kópasteinn fagnaði sextugsafmæli með skemmtun og opnu húsi miðvikudaginn 15.maí.
Hrönn Valgeirsdóttir leikskólakennari og MA í foreldrafræðslu.

Fræðslukvöld fyrir foreldra leikskólabarna

Þann 22. Maí kl 20:00 – 21:30 mun Hrönn Valgeirsdóttir leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf bjóða foreldrum leikskólabarna í Kópavogi upp á fræðslukvöld í Fagralundi.
Hægt er að nálgast moltu á þeim stöðum sem fram koma á myndinni.

Molta, molta, molta

Við fögnum fyrstu uppskeru af næringarríkri moltu sem unnin er úr matarleifunum okkar í GAJU, gas-og jarðgerðarstöð SORPU.
Skipulagssvæðið nær yfir þróunarsvæði ÞR-1, sem skilgreint er í Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 ás…

Samráðsfundur um þróunarsvæði á Kársnesi

Samráðsfundur fyrir íbúa og hagsmunaðila vegna þróunarsvæðis á vestanverðu Kársnesi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 16.30 í safnarðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1.
Á myndinni má sjá handhafa viðurkenninga ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra og starfsfólki me…

Framúrskarandi skóla- og frístundastarf verðlaunað

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí.
Hætt við lokin

Hætt við lokun á Dalvegi

Miðvikudaginn 24. apríl milli kl. 9:00 og 16:00
Afmælishátíð í Grænatúni.

Grænatún fertugur

Leikskólinn Grænatún fagnaði fjörtíu ára afmæli á vorhátíð sem haldin var miðvikudaginn 15.maí.
Veðrið lék við þátttakendur í Götugöngunni í Kópavogi 2024.

Götuganga í veðurblíðu

Veðrið lék við keppendur í götugöngu í Kópavogi en keppt var í henni í annað sinn í dag, þriðjudaginn 14. maí.
Álfhólsvegur lokaður á milli Meltraðar og Bröttubrekku vegna malbikunar

Álfhólfsvegur malbikaður

Þriðjudaginn 14. maí milli kl. 9:00 og 15:00 verður Álfhólsvegur á milli Meltraðar og Bröttubrekku lokaður vegna malbikunar.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri færði Brynju Sveinsdóttur forstöðumanni Náttúrufræðistofu Kópavog…

Vel heppnuð opnunarhátíð í Kópavogi

Ný miðstöð menningar og vísinda var opnuð í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu laugardaginn 11. maí að viðstöddu fjölmenni.