Fréttir & tilkynningar

Íbúar í spari vatnið.

Íbúar spari kalda vatnið

Frá og með mánudeginum 5. júní 2023 verður hafist handa við viðgerð á miðlunargeymi Vatnsveitu Kópavog að Heimsenda. Þetta mun leiða til þess að rýmdin í geyminum verður aðeins 50%.
Kópavogsbær.

Áhrif verkfalls á starfsemi Kópavogsbæjar

Sundlaugar eru lokaðar í Kópavogi vegna verkfalls, starfsemi leikskóla er skert og þjónustuver og innheimta á bæjarskrifstofum lokuð.
Sundlaug Kópavogs.

Framkvæmdir í Sundlaug Kópavogs

20.maí lokar 50 metra útilaug í Sundlaug Kópavogs vegna viðhalds og viðgerða og verður lokuð þrjár til fimm vikur.
Tunnuskipti hefjast 22.maí.

Dreifingaráætlun um tunnuskipti í Kópavogi

Tunnuskipti í tengslum við nýtt flokkunarkerfi á sorpi hefjast 22.maí í Kópavogi. Byrjað verður á tveimur stöðum í bænum, Hjöllum og Álfaheiði annars vegar og Hvörfum og Þingum hins vegar.
Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við breikkun á göngu- og hjólastíg hófust í byrjun maí mánaðar.

Vatnsleysi

Sökum viðgerða á stofnæð vatnsveitu við Hvannhólma má búast við truflunum á vatnsþrýstingi í Hólmum og Túnum.

Hlégerði lokað að hluta

Vegna fráveituframkvæmda verður Hlégerði á móts við hús nr. 31 lokað.

Ljósleysið við Álfhólsveg og Nýbýlaveg

Vegna bilunar í jarðstreng hefur verið ljósleysi á götuljósum.

Snjómokstur 8. febrúar

Öll tæki hafa verið að við snjómokstur 8. febrúar.

Framkvæmdir við Álfhólsveg

Lokað er fyrir umferð um Álfhólsveg milli Vallartraða og Meltraðar.