Fréttir & tilkynningar

Kjörsókn í Kópavogi

Kjörsókn í Kópavogi

Upplýsingar um kjörsókn í Kópavogi er að finna hér og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.
Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri UNICEF afhenti Kópavogsbæ viðurkenninguna og tók Ásdís Kristj…

Kópavogur fær viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag

Kópavour fagnaði þeim gleðilega áfanga að fá staðfesta viðurkenningu sína sem Barnvænt sveitarfélag UNICEF í annað sinn í dag, fimmtudaginn 30.maí.
Samráðsfundurinn fór fram í safnaðaraheimili Kópavogs.

Fjölmenni á samráðsfundi á Kársnesi

Á annað hundrað manns mættu á samráðsfund um skipulagsvinnu framundan á vestanverðu Kársnesinu
Byggingarfulltrúi er með símatíma fjórum sinnum í viku.

Breytingingar á símatíma

Frá og með mánudeginum 3.júní breytist símatími byggingarfulltrúa þannig að hann verður frá 10-11 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstími verður 11-12 þriðjudaga og fimmtudaga.
Meðal þess sem er til umfjöllunar í Sjálfbærniskýrslunni fyrir árið 2023 eru réttindaleikskólar í K…

Sjálfbærniskýrsla fyrir árið 2023 gefin út

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs fyrir árið 2023 hefur verið gefin út á vef Kópavogsbæjar.
Börn og ungmenni ásamt bæjarfulltrúum og bæjarstjóra Kópavogs.

Börn og ungmenni funduðu með bæjarstjórn

Bæjarstjórn Kópavogsbæjar fundaði með fulltrúum ungmennaráðs bæjarins og fulltrúum grunnskólabarna Kópavogsbæjar þriðjudaginn 28.maí.
Kjörfundur vegna forsetakosninga er á tveimur stöðum í Kópavogi, Smáranum og Kórnum.

Tveir kjörstaðir í Kópavogi

Kjörfundur í Kópavogi vegna forsetakosninga 1. júní stendur frá 09.00 til 22.00. Tveir kjörstaðir eru í Kópavogi, Smárinn og Kórinn.
Helga Rúnar Óskarsson stjórnarformaður Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar, Ásdís Kristjánsdótt…

Kveikjum neistann í Lindaskóla

Verkefnið Kveikjum neistann verður innleitt í 1. og 2. bekk Lindaskóla á næsta ári og var undirritaður samningur þess efnis í vikunni af Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra Kópavogs, Margréti Ármann skólastjóra Lindaskóla og Helga Rúnari Óskarssyni stjórnarformanni Setursins.
Tillagan gerir ráð fyrir aðskilldum hjóla og göngustíg.

Opið hús um nýjan hjólastíg um Kópavogsháls

Opið hús um tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir göngu- og hjólastíg um Kópavogsháls verður miðvikudaginn 29.maí frá 16.30 til 17.30 í Bæjarskrifstofum, Digranesvegi 1.
Frá siglinganámskeiði.

Ný og spennandi siglinganámskeið

Kópavogsbær og Siglingafélagið Ýmir vinna nú saman að við að auðga framboð á siglingum í voginum okkar.