Lista- og menningarráð

346. fundur 20. október 2009 kl. 16:30 - 18:00 Litli salur 2. hæð
Fundargerð ritaði: Linda Udengård deildarstjóra menningarmála
Dagskrá

1.910172 - Elísabet Waage fyrir hönd Kársnestríósins. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna tónle

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

2.909226 - Umsókn um að setja upp sýningu í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni.

Lista- og menningarráð vísar erindinu til forstöðumanns Listasafns Kópavogs, Gerðarsafns til umsagnar.

3.910204 - Lárus Ingi Guðmundsson. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna blýantsteikninga.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

4.910199 - Gunnlaugur I Sigfússon. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna sýningar um Sigfús Halldó

Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu erindis. 

5.910197 - Karlakór Kópavogs. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna kórstarfs.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

6.910189 - Kristín Lárusdóttir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna tónleika í Salnum.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

7.910188 - Katrín Dagmar Beck. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna dansnámskeiðs í Molanum.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk kr. 300.000.

8.910187 - Sigríður Rún Siggeirsdóttir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna efniskostnaðar við l

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

9.910185 - Böðvar Þórisson. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna uppsetningar og vinnu við verkið

Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu erindis. 

10.910184 - Breiðablik ungmennafélag. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna sögusýningar í tilefni

Sigurrós Þorgrímsdóttir og Einar Tómasson viku af fundi við ákvörðun ráðsins.  

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk kr. 200.000.

 

11.910183 - Bókasafn Kópavogs. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna Minningarbókar Kópavogsbúa, 2.

Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu erindis. 

12.910182 - Hjalti Sigfússon. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna ljósmyndaverkefnis tengt Hamrab

Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu erindis. 

13.910180 - Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna vöruþróunarverkefnis.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

14.910179 - Söngvinir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna kórastarfsins.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

15.910178 - Camerartica. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna aðventutónleika í Kópavogskirkju.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk kr. 100.000.

16.910173 - Harpa Dís Hákonardóttir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna kynningar á bók.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk kr. 50.000.

17.909424 - Samkór Kópavogs. Umsókn um styrk, vegna starfsemi kórsins.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

18.910171 - Guðrún Sigríður Birgisdóttir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna útgáfu geisladisksi

Lista- og menningarráð samþykkir að kaupa geisladiska af styrkbeiðanda að andvirði kr. 50.000.

19.910170 - Pamela De Sensi. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna tónleikaraðarinnar Töfrahurðin í

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk kr. 500.000

20.910169 - Guðrún Sigríður Birgisdóttir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vegna kammertónleika í S

Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu erindis. 

21.910166 - Þórunn Hannesdóttir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði Kópavogs, vegna rannsóknarverkefni

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

22.910164 - Óp-hópurinn. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði Kópavogs, vegna tónleikaraðar og söngkeppn

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

23.910162 - Evrópusamband píanókennara. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði Kópavogs, vegna píanókeppni

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk kr. 300.000.

24.910161 - Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði Kópavogs, vegna útgáfu hönnunarblaðs.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

25.910159 - Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði Kópavogs, vegna útgáfutónleika.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

26.909510 - Björn Thoroddsen. Umsókn um styrk vegna tónleika í Salnum, Kópavogsdaga 2010.

Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu erindis. 

27.909509 - Björn Thoroddsen. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Fúsi í Molanum, Kópavogsdagar 2010.

Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu erindis. 

28.909429 - Ragnhildur Jósefsdóttir. Umsókn um styrk, vegna kaupa á hljóðfæri.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

29.909428 - Huginn Þór Grétarsson. Umsókn um styrk, vegna bókar um Lagarfljótsorminn.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

30.909427 - Nafnlausi leikhópurinn. Umsókn um styrk. Vegna árgjalda Bandalags íslenskra leikfélaga.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk kr. 40.000 að því gefnu að ákveðið sé að setja upp sýningu á leikárinu 2009-2010.  Árgjaldið verður greitt.

31.909426 - Grímur M. Steindórsson. Umsókn um styrk nr.2. Vegna listaverks.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

32.909425 - Grímur M. Steindórsson, umsókn um styrk. Vegna upptaka á menningaratburðum.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

Fundi slitið - kl. 18:00.