Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.1909259 - Málefni Gerðarsafns 2015-2019 - Framhaldsmál frá 2011
Jóna Hlíf Halldórsdóttir forstöðumaður kynnir sýningarstefnu og starfsemi Gerðarsafns
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
2.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs
Staða sjóðs lista- og menningarráðs lögð fyrir
Önnur mál
3.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022
Drög að jafnréttisáætlun Kópavogs lögð fram til kynningar
Önnur mál
4.1909217 - Rekstrar- og samstarfssamningur Leikfélagsins og Kópavogsbæjar. Ársreikningur og skýrsla stjórnar fyrir liðið leikár
Skýrsla Leikfélags Kópavogs lögð fram.
Önnur mál
5.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs
Önnur mál
6.1911147 - Kynning á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða
Kynning á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða
Fundi slitið - kl. 19:30.
Ráðið felur forstöðumanni Gerðarsafns og forstöðumanni menningarmála að hefja viðræður við eigendur listaverksafns Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur vegna vörslusamnings sem rann út árið 2005.