Lista- og menningarráð

93. fundur 20. september 2018 kl. 17:15 - 19:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalmaður
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs

Staða lista- og menningarsjóðs
Staða lista- og menningarsjóðs yfirfarin.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

2.18081249 - Reglur um ráðgjafanefnd Salarins

Reglubreytingartillaga.
Tillaga samþykkt.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

3.18081220 - Reglur um ráðgjafanefnd Gerðarsafns (áður listráð)

Reglubreytingartillaga.
Tillaga samþykkt.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

4.1809398 - Ráðgjafanefnd Gerðarsafns

Tillaga að nefndarmönnum.
Tillaga samþykkt.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

5.1804221 - Beiðni um rekstrarstyrk fyrir Miðstöð myndlistar og menningar

Staða máls.
Styrkhafi hefur fundið rekstrinum húsnæði að Hamraborg 22.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

6.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs

Fundartímar ráðsins.
Næstu fundir ráðsins fara fram 11. og 25. október kl. 17:15-19:15.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

7.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs

Heimsókn og kynning ráðsins á starfsemi Héraðsskjalasafns, Náttúrufræðistofu og Gerðarsafni.
Ráðið hélt úr fundarsal yfir í Hérðasskjalasafn þar sem Hrafn Sveinbjarnarson forstöðumaður kynnti starfsemi safnsins. Þá var farið í Náttúrufræðistofu þar sem Finnur Ingimarsson forstöðumaður kynnti starfsemina og yfirferðinni lauk í Gerðarsafni þar sem Kristín Dagmar Jóhannesdóttir forstöðumaður sagði ráðsmönnum frá starfseminni.

Fundi slitið - kl. 19:30.