Lista- og menningarráð

56. fundur 07. mars 2016 kl. 16:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman aðalfulltrúi
  • Hannes Friðbjarnarson aðalfulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram Forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1602973 - Afmælissýning Myndlistarskóla Kópavogs. Ósk um afnot af Gerðarsafni

Erindinu vísað til listræns stjórnanda Gerðarsafns.

2.1008096 - Menningarstefna Kópavogs.

Áframhaldandi umræða um aðgerðaráætlun fyrir árið 2016.
Umræðu verður fram haldið á næsta fundi.

3.1601032 - Umsókn um styrk vegna óperutónleika og uppsetningar á útilistaverki

Framhald umræðu eftir að frekari kostnaðargreining barst frá umsækjanda.
Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

4.1006103 - Heiðurslistamaður og bæjarlistamaður Kópavogs

Lista- og menningarráð ákveður að auglýsa eftir tillögum.

Fundi slitið.