Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2306810 - Urðarhvarf 10. Heimild til framsals
Frá lögfræðideild, dags. 3. nóvember, lögð fram beiðni f.h. lóðarhafa Urðarhvarfs 10, Klettás ehf., um heimild til framsals lóðarinnar til Urðarhvarfs 10 ehf.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.23101441 - Til umsagnar frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 314. mál
Frá lögfræðideild, dags. 6. nóvember, lögð fram umsögn um frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi vegna tímabundinna búsetuúrræða fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd sem umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram til umsagnar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.23021113 - Funalind 2 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 2. nóvember, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Leikfélags Kópavogs um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2302797 - Ögurhvarf 6 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 19. október, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Styrktarfélagsins Áss um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2304375 - Hlíðasmári 14 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 26. október, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Lionsumdæmisins á Íslands um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.23041587 - Skíðaskáli í Lækjarbotnum. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 26. október, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Skíðadeildar Víkings um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.1906459 - Styrkir til greiðslu fasteignaskatta
Frá lögfræðideild, dags. 2. nóvember, lagt fram minnisblað um styrki til félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatta vegna endurskoðunar reglna um framangreint.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.2311520 - Gæðakerfi Kópavogsbæjar
Frá bæjarritara lagt fram erindi, dags. 7. nóvember 2023, um fyrirkomulag vottunar gæðakerfis Kópavogsbæjar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.2011589 - Svar við fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um stöðu gerðar viðbragðsáætlunar til að draga úr loftmengun
Lagt fram svar við fyrirspurn Sigurbjargar E. Egilsdóttur, dags. 7. nóvember 2023, um stöðu gerðar viðbragðsáætlunar til að draga úr loftmengun.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.23091998 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar E. Egilsdóttur um upplýsingur varðandi leikskólapláss
Lagt fram svar við fyrirspurn Sigurbjargar E. Egilsdóttur, dags. 21. september 2023, um leikskólapláss í Kópavogi.
Ýmis erindi
11.2311499 - Bókun stjórnar SSH. Fjárhagsáætlun Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Frá SSH, lögð fram bókun stjórnar SSH um fjárhagsáætlun og fjárfestingaáætlun Skíðasvæða höfðuborgarsvæðisins. Óskað er eftir umræðu og afgreiðslu á annars vegar fjárhagsáætlun Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og hins vegar bókun stjórnar SSH um tillögu samráðsnefndarinnar á vettvangi sveitarfélagsins.
Fundargerðir nefnda
12.2311132 - Fundargerð 936. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27.10.2023
Fundargerðir nefnda
13.2311412 - Fundargerð 375. fundar stjórnar Strætó frá 13.10.2023
Fundargerð í tveim liðum.
Fundargerðir nefnda
14.2311413 - Fundargerð 376. fundar stjórnar Strætó frá 20.10.2023
Fundargerð í þremur liðum.
Fundargerðir nefnda
15.2310016F - Skipulagsráð - 152. fundur frá 06.11.2023
Fundargerð í 15 liðum.
15.4
2208338
Vatnsendahæð - Vatnsendahvarf. Breyting á aðalskipulagi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 152
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 dags. í febrúar 2023 með áorðnum breytingum dags. í nóvember 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
15.5
2011714
Vatnsendahæð - Vatnsendahvarf. Deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 152
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að deiliskipulagi dags. 20. febrúar 2023 með áorðnum breytingum dags. 1. nóvember 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
15.6
2206018
Lundur, leiksvæði norðaustursvæða. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 152
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að breyttu deiliskipulagi með áorðnum breytingum dags. 25. nóvember 2022.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
15.10
23051641
Víðigrund 23, 25 og 29. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 152
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með áorðnum breytingum dags. 3. nóvember 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
15.12
23062059
Vesturvör 38A og 38B. Breytt deiliskipulag
Niðurstaða Skipulagsráð - 152
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með sex atkvæðum Hjördísar Ýrar Johnson, Kristins D. Gissurarsonar, Andra Steins Hilmarssonar, Sveins Gíslasonar, Theódóru S. Þorsteinsdóttur og Hákonar Gunnarssonar gegn atkvæði Helgu Jónsdóttur með áorðnum breytingum dags. 24. október 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
15.14
23091637
Kjóavellir, Landsendi 31. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 152
Skipulagsráð samþykkir með tilvísun í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði auglýst.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
16.2311002F - Menntaráð - 121. fundur frá 07.11.2023
Fundi slitið - kl. 10:32.