Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.23041528 - Mánaðarskýrslur 2023
Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir apríl 2023.
Gestir
- Ingólfur Arnarson - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2305921 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Bergljótar Kristinsdóttur um biðlista eftir leikskólavist
Frá sviðsstjóra menntasviðs og deildarstjóra leikskóladeildar dags. 12.06.2023, lagt fram svar við fyrirspurn bæjarfulltrúa Bergljótar Kristinsdóttur um biðlista eftir leikskólavist.
Gestir
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:33
- Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar - mæting: 08:33
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.23061162 - Samningsmarkmið Kópavogsbæjar
Frá bæjarlögmanni, dags. 12.06.2023, óskað er eftir heimild bæjarráðs til að vinna drög að samningsmarkmiðum vegna uppbyggingar á þróunarsvæðum.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2011715 - Leiksvæði í Kópavogi, aðgerðaráætlun.
Á fundi bæjarráðs þann 25. maí fór fram umræða um leiksvæði í Kópavogi, aðgerðaráætlun. Málið var sett á dagskrá að beiðni bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur. Bæjarráð samþykkti að vísa aðgerðaráætlun leikvalla til garðyrkjustjóra til endurskoðunar. Nú lagt fram svar garðyrkjustjóra, dags. 12.06.2023.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.23041804 - Rammasamningur um innkaup á ræstingarþjónustu
Frá deildarstjóra innkaupadeildar, dags. 12.06.2023, lagðar fram niðurstöður rammasamnings útboðs fyrir innkaup á ræstingarþjónustu.
Gestir
- Alda Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri innkaupadeildar - mæting: 09:03
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2303696 - Hlíðasmári 14 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 494.870,- verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2305331 - Lækjarbotnar/skíðaskáli 117015 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Glímufélagsins Ármanns, um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 1.649.741,- verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.2303483 - Hamraborg 10 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Soroptimistasamband Íslands, um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 190.990,- verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.23012182 - Hamraborg 1-3, Kópavogi. Númer fasteignar: 0103 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar SOS barnaþorps, um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 714.118,- verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.2302360 - Víkurhvarf 1. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 20.06.2022, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar RM Heklu um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 3.312.278,- verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Ýmis erindi
11.2306809 - Ósk um fjárhagsstuðning við rekstur atvinnu- og nýsköpunarsetursins Skóp
Frá Markaðsstofu Kópavogs, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir fjárhagsstuðningi við rekstur atvinnu- og nýsköpunarsetursins Skóp. Óskað eftir fjárstuðningi að upphæð 3 m.kr. á síðari hluta ársins 2023 og 5 m.kr. á árinu 2024. Meðfylgjandi í viðhengi eru rekstraráætlanir fyrir tímabilið júlí-desember 2023 og janúar-desember 2024.
Ýmis erindi
12.23061007 - Frá aðalfundi Kvenfélagasambands Kópavogs 08.05.2023
Frá aðalfundi Kvenfélagasambands Kópavogs 08.05.2023, lögð fram fundargerð aðalfundar ásamt ársreikningi og skýrslu orlofsnefndar.
Ýmis erindi
13.23061016 - Umsókn um styrk fyrir verkefnið Samvera og súpa 2023
Frá félagasamtökunum Samvera og súpa, dags. 12.06.2023, lögð fram umsókn um styrk að upphæð kr. 50.000,-
Ýmis erindi
14.23061017 - Græni stígurinn - frumgreining til umsagnar
Frá SSH, dags. 10.06.2023, lögð fram frumgreining til rýni og umsagnar sveitarfélagsins.
Erindi frá bæjarfulltrúum
15.23061171 - Ósk bæjarfulltrúa Bergljótar Kristinsdóttur um umræðu um launakjör bæjarstjóra og kjörinna fulltrúa
Ósk bæjarfulltrúa Bergljótar Kristinsdóttur um umræðu um launakjör bæjarstjóra og kjörinna fulltrúa.
Fundargerðir nefnda
16.2306001F - Íþróttaráð - 133. fundur frá 08.06.2023
Fundargerð í 16 liðum.
16.2
2106027
Óskað eftir að skipað verði í undirbúningsnefnd vegna uppbyggingar á keppnisvelli við Kórinn
Niðurstaða Íþróttaráð - 133
Lagt fram og vísað til bæjarráðs.
Niðurstaða
Erindinu frestað til næsta fundar.
16.4
2306195
Eindi v sameiginlegs frístundaksturs Breiðabliks, Gerplu, HK og Kópavogsbæjar
Niðurstaða Íþróttaráð - 133
Deildarstjóri íþróttadeildar gerði grein fyrir fundi með íþróttafélögunum vegna málsins og því sem þar kom fram. Íþróttaráð vísar málinu til bæjarráðs.
Niðurstaða
Erindinu frestað til næsta fundar.
Fundargerðir nefnda
17.2305021F - Lista- og menningarráð - 155. fundur frá 07.06.2023
Fundargerðir nefnda
18.2305006F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 13. fundur frá 30.05.2023
Fundargerðir nefnda
19.2305023F - Velferðarráð - 121. fundur frá 12.06.2023
Fundargerðir nefnda
20.2305005F - Öldungaráð - 22. fundur frá 23.05.2023
Fundargerð í þremur liðum.
Fundargerðir nefnda
21.2306318 - Fundargerð 249. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 05.05.2023
Fundargerð 249. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 05.05.2023.
Fundargerðir nefnda
22.2306319 - Fundargerð 250. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 19.05.2023
Fundargerð 250. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 19.05.2023.
Fundargerðir nefnda
23.2306821 - Fundargerð 559. fundar stjórnar SSH frá 05.06.2023
Fundargerð 559. fundar stjórnar SSH frá 05.06.2023.
Fundargerðir nefnda
24.23061012 - Fundargerð 118. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 07.06.2023
Fundargerð 118. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 07.06.2023.
Fundi slitið - kl. 11:01.