Bæjarráð

3117. fundur 02. febrúar 2023 kl. 08:15 - 10:07 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Jóhanna Pálsdóttir. varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2103521 - Kársnesskóli - nýtt skólahúsnæði við Skólagerði

Sviðsstjóri umhverfissviðs fer yfir framvinduskýrslu.
Kynning.

Gestir

  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15
  • Stefán L. Stefánsson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2001228 - Sundlaug í Fossvogsdal

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 27.01.2023, lögð fram tillaga að skipan dómnefndafulltrúa frá Kópavogsbæ í dómnefnd vegna samkeppni um sundlaug í Fossvogsdal.
Bæjarráð frestar erindinu.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.23012376 - Fundir bæjarstjórnar 2023

Frá bæjarritara, lögð fram áætlun um fundi bæjarstjórnar 2023.
Lagt fram.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.23012375 - Fundir bæjarráðs 2023

Frá bæjarritara, lögð fram áætlun um fundi bæjarráðs 2023.
Lagt fram.

Ýmis erindi

5.23012293 - XXXVIII. Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 26.01.2023, lagt fram erindi varðandi landsþing sambandsins sem haldið verður í Reykjavík 31. mars 2023.
Lagt fram.

Ýmis erindi

6.22115185 - Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar

Frá BRÚ lífeyrissjóði, lagt fram erindi um Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Lagt er til við sveitarfélagið að endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri í réttindasafni Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar fyrir árið 2023 verði óbreytt frá fyrra ári eða 71%.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til samþykktar bæjarstjórnar.

Ýmis erindi

7.2204219 - Erindi frá Innviðaráðuneyti vegna kvörtunar yfir stjórnsýslu Kópavogsbæjar í skipulagsmálum

Frá innviðaráðuneytinu, dags. 24.01.2023, lagt fram svar vegna kvörtunar yfir stjórnsýslu Kópavogsbæjar í skipulagsmálum.
Lagt fram.

Helga Jónsdóttir vék af fundi kl. 9:28 vegna málsins.

Gestir

  • Ása A. Kristjánsdóttir bæjarlögmaður - mæting: 09:28

Fundargerðir nefnda

8.2301001F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 160. fundur frá 17.01.2023

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Helga Jónsdóttir tók sæti að nýju kl. 9:41
  • 8.1 2002676 Loftlagsstefna Kópavogsbæjar og SSH
    Kynning á upfærðum drögum að loftlagsstefnu. Farið var yfir drögin á síðasta fundi nefndarinnar 20. desember 2022. Auður Finnbogadóttir, Jakob Sindri Þórsson og Encho Plamenov Stoyanov kynna. Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 160 Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög að loftlagsstefnu. Bendir nefndin jafnframt á að skilgreina þarf upphafsstöðu mælinga betur. Vísað til bæjarráðs. Niðurstaða Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu að nýju til umhverfis- og samgöngunefndar.

Fundargerðir nefnda

9.2301013F - Leikskólanefnd - 148. fundur frá 19.01.2023

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.
  • 9.1 2212548 Skemmtilegri leikskólalóðir.
    Tillögur um framkvæmdir á leikskólalóðum fyrir árið 2023 lagt fram til samykktar. Niðurstaða Leikskólanefnd - 148 Leikskólanefnd samþykkir tillögu að forgangsröðun um endurbætur leikskólalóða á árinu 2023 fyrir sitt leyti og vísar tillögunni áfram til samþykktar bæjarráðs. Niðurstaða Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum tillögu að forgangsröðun um endurbætur leikskólalóða á árinu 2023.

Fundargerðir nefnda

10.2301010F - Ungmennaráð - 34. fundur frá 23.01.2023

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.2301022F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 361. fundur frá 27.01.2023

Fundargerð í sex liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.23012490 - Fundargerð 365. fundar stjórnar Strætó frá 20.01.2023

Fundargerð 365. fundar stjórnar Strætó frá 20.01.2023
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

13.23012706 - Fundargerð 1. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes frá 30.01.2023

Fundargerð 1. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes frá 30.01.2023.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

14.23012721 - Fundargerð 113. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 20.01.2023

Fundargerð 113. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 20.01.2023
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:07.