Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2003639 - Viðbrögð við Covid-19 faraldrinum
Farið yfir stöðu faraldursins hjá Kópavogsbæ.
Gestir
- Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og framkvæmdastjóri almannavarna höfuðborgarsvæðisins - mæting: 08:15
- Sigrún Þórarinsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 08:15
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:15
Ýmis erindi
2.2201024 - Erindi til sveitarfélaga vegna fyrirhugaðra bólusetninga 6-11 ára barna
Frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, dags. 3. janúar 2022, lagt fram erindi varðandi fyrirhugaða bólusetninga 6-11 ára barna.
Gestir
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:55
- Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri - mæting: 08:55
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2011213 - Loftslagsstefna Kópavogsbæjar
Frá verkefnastjóra íbúatengsla, dags. 3. janúar 2022, lögð fram drög að loftlagsstefnu Kópavogsbæjar.
Gestir
- Jakob Sindri Þórsson - mæting: 10:25
- Auður Finnbogadóttir - mæting: 10:25
- Encho Plamenov Stoyanov - mæting: 10:25
- Sigrún María Kristinsdóttir verkefnstjóri íbúatengsla - mæting: 10:25
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2201042 - Framlenging á lánalínum 2021-2022
Frá fjármálasviði, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarstjórnar til að endurfjármagna (framlengja) lánum hjá Íslandsbanka annars vegar að fjárhæð 1.600 milljónir króna og hins vegar Arion banka að fjárhæð 1.800 milljónir króna.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2112303 - Markavegur 8. Umsókn um lóð undir hesthús
Frá bæjarlögmanni dags. 16. desember 2021, lögð fram umsögn um umsókn um lóðina Markavegur 8.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2201020 - Urðarhvarf 10. Heimild til veðsetningar
Frá lögfræðideild, dags. 3. janúar 2022, lögð fram beiðni f.h. lóðarhafa Urðarhvarfs 10, Klettás ehf., um heimild til að veðsetja lóðina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2112863 - Breyting á gjaldskrá Bókasafns Kópavogs 2022
Frá forstöðumanni Bókasafns Kópavogs, dags. 14. desember 2021, lögð fram gjaldskrá Bókasafns Kópavogs fyrir árið 2022.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.1905336 - Umsókn um lóð fyrir hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð
Frá bæjarstjóra, lögð fram uppfærð drög að viljayfrlýsingu Kópavogsbæjar og Heilbrigðisráðuneytis um byggingu hjúkrunarheimilis
í Kópavogi fyrir allt að 120 rými.
Ýmis erindi
9.2112696 - Styrkbeiðni til bæjarráðs vegna gerð heimildarmyndar
Frá Jóhanni Sigurjóni Sigmarssyni, dags. 20. desember 2021, lögð fram beiðni um styrk að upphæð kr. 1.000.000,- til gerðar heimildarmyndar um ævi og störf tónlistarmannsisns Þóris Baldurssonar.
Fundargerðir nefnda
10.2112018F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 333. fundur frá 17.12.2021
Fundargerðir nefnda
11.2112020F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 334. fundur frá 27.12.2021
Fundargerðir nefnda
12.2112002F - Skipulagsráð - 111. fundur frá 20.12.2021
Fundargerð í 11 liðum.
12.3
2110128
Smárahvammsvegur. Tillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 111
Bókun frá Kristni Degi Gissurarsyni: „ég vísa í fyrri bókanir mínar vegna málsins“.
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með sex atkvæðum, Kristinn D. Gissurarson sat hjá við afgreiðslu málsins. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
12.4
2011485
Arnarnesvegur frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Tillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 111
Bókun frá Kristni Degi Gissurarsyni: „ég vísa í fyrri bókanir mínar vegna málsins“.
Bókun frá Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur: „Undirrituð er mótfallin því að deiliskipulag fyrir Arnarnesveg sé unnið án þess framkvæmt verði nýtt umhverfismat, en fyrirliggjandi mat var unnið fyrir 19 árum síðan. Miklar breytingar hafa orðið á umhverfi framkvæmdasvæðisins á þessum tíma og forsendur fyrir mati á umhverfisáhrifum eru breyttar. Í nánasta umhverfi hafa ný hverfi risið í Kópavogi auk þess sem deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Vatnsendahæð er einnig í vinnslu. Framkvæmdasvæðið er því nú umkringt byggð. Þá gerir ný umferðarspá ráð fyrir rúmlega fimmfaldri umferðaraukningu um Breiðholtsbraut frá Jaðarseli að Vatnsendahvarfi, miðað við þá umferðarspá sem stuðst var við árið 2002.“
Skipulagsráð samþykkir með tilvísun í 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu að deiliskipulagi með fimm atkvæðum. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir kaus gegn tillögunni og Kristinn D. Gissurarson sat hjá við afgreiðslu málsins. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
12.5
21111300
Vesturvör 44-48. Sky Lagoon. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 111
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að breyttu deiliskipulagi með tilvísun í 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
12.7
2111929
Markavegur 2. Breytt deiliskipulag
Niðurstaða Skipulagsráð - 111
Skipulagsráð samþykkir með tilvísun í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
12.9
2108290
Þinghólsbraut 17. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 111
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
13.2112011F - Ungmennaráð - 27. fundur frá 15.12.2021
Fundargerð í þremur liðum.
Fundargerðir nefnda
14.2112001F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 148. fundur frá 21.12.2021
Fundargerðir nefnda
15.2112619 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 14.12.2021
Fundargerð í fjórum liðum.
Fundargerðir nefnda
16.2112680 - Fundargerð 349. fundar stjórnar Strætó frá 03.12.2021
Fundargerðir nefnda
17.2112887 - Fundargerð 533. fundar stjórnar frá 20.12.2021
Fundargerð í tveimur liðum.
Fundi slitið - kl. 12:28.