Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2001710 - Ferðaþjónusta samningur við Teit Jónasson ehf
Frá bæjarstjóra, dags. 27.04.2021, lagður fram viðauki við samning um ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi 2020-2025 þar sem óskað er eftir því að bæjarráð veiti bæjarstjóra umboð til að skrifa undir samninginn.
Gestir
- Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 08:15
- Salvör Þórisdóttir, lögfræðingur - mæting: 08:15
- Atli Sturluson, yfirmaður rekstrardeildar velferðarsviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2104661 - Tónahvarf 4, afturköllun úthlutunar.
Frá bæjarlögmanni, dags. 26.04.2021, lagt fram erindi varðandi afturköllun úthlutunnar lóðarinnar að Tónahvarfi 4.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2104023 - Okkar Kópavogur 2021 - 2023
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 16.04. 2021, lagt fram yfirlit yfir stöðu framkvæmda við verk sem kosin voru inn í verkefnið "Okkar Kópavogur" 2019-2021.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:48
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2104655 - Rafrennur, samningar um afnot.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 26.04.2021, lagt fram erindi varðandi samninga við þá aðila sem hafa leyfi fyrir rafrennum og afnot af landi Kópavogsbæjar vegna þeirra. Erindinu fylgja drög að samningi.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:50
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2103754 - Dalvegur 1. Nýr áningarstaður í Kópavogsdal, erindi.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 26.04.2021, lögð fram umsögn um nýtingu lóðarinnar að Dalvegi 1.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:56
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2012439 - Lækjarhjalli 34, kæra.
Frá lögfræðideild, dags. 23.04.2021, lögð fram niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr.136/2020 varðandi ákvörðun skipulagsstjóra Kópavogs um að hafna erindi lóðarhafa Lækjarhalla 34 þar sem óskað var eftir að koma fyrir auka bílastæði á lóð.
Gestir
- Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur - mæting: 09:01
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2103822 - Lækjarbotnaland 15. Beiðni um endurupptöku
Frá lögfræðideild, dags. 27.04.2021, lögð fram umsögn vegna beiðni um endurupptöku máls.
Gestir
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, lögfræðingur - mæting: 09:04
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.2011221 - Borgarholtsbraut 39, kæra vegna breytt deiliskipulag.
Frá lögfræðideild, dags. 26.04.2021, lagt fram erindi varðandi úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 112/2020 varðandi byggingarleyfi á fjórbýlishúsi á lóðinni við Borgarholtsbraut 39.
Gestir
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, lögfræðingur - mæting: 09:08
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.2012554 - Skálaheiði 2, Íþróttahúsið Digranes - Endurnýjun lýsingar
Frá verkefnastjóra eignadeildar, dags. 26.04.2021, lagt fram erindi varðandi endurnýjum lýsingar í íþróttahúsinu Digranesi. Lagt er til við bæjarráð að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Ajraf ehf.
Gestir
- Ari Sigfússon, verkefnastjóri eignadeildar - mæting: 09:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.2102026 - Útboð - Efnisútvegun malbik 2021
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 20.04.2021, lagt fram erindi með niðurstöðum útboðs í efnisvegun malbiks fyrir Kópavog 2021-2022. Lagt er til við bæjarráð að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Malbikunarstöðina Höfða hf. um efnisvegum malbiks fyrir Kópavog árin 2021-2022.
Gestir
- Birkir Rútsson, deildarstjóri gatnadeildar - mæting: 09:19
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.2101641 - Útboð - Malbiksyfirlagnir 2021
Frá deildarstjóra gatnadeildar, lagt fram erindi með niðurstöðum útboðs í malbiksyfirlagnir 2021-2022 dags. 16.04.2021, og erindi með niðurstöðum útboðs í malbiksfræsingar 2021-2022 dags. 20.4.2021. Lagt er til við bæjarráð að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Loftorku Reykjavík ehf. um malbiksyfirlagnir í Kópavogi árin 2021-2022 og lægstbjóðanda Colas Ísland hf. um malbiksfræsingar í Kópavogi árin 2021-2022.
Gestir
- Birkir Rútsson, deildarstjóri gatnadeildar - mæting: 09:30
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.2104648 - Útboð - Skólaakstur og hópbifreiðaþjónusta fyrir Kópavogsbæ 2021 - 2024
Frá rekstrarstjóra menntasviðs, dags. 26.04.2021, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út í opnu útboði skólaakstur og rammasamning um hópbifreiðarþjónustu fyrir Kópavogsbæ.
Gestir
- Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs - mæting: 09:43
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, lögfræðingur - mæting: 09:43
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.2104666 - Útboð - Rekstur líkamsræktarðastöðu við sundlaugar í Kópavogi
Frá deildarstjóra íþróttadeildar, dags. 26.04.2021, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út í opnu útboði rekstur og útleigu á líkamsræktaraðstöðu í sundlaugum Kópavogs.
Gestir
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, lögfræðingur - mæting: 09:58
- Jón Júlíusson, deildarstjóri íþróttasviðs - mæting: 09:58
Ýmis erindi
14.2005653 - Fjármál sveitarfélaga í kjölfar COVID-19
Frá samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra, dags. 13.04.2021, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir upplýsingum um stöðu fjármála á yfirstandandi ári. Meðal þeirra upplýsinga sem kallað er eftir eru fjárhagsáætlanir með viðaukum sem gerðir hafa verið á árinu.
Ýmis erindi
15.2104647 - Styrkbeiðni vegna reksturs samtakanna
Frá Karlaathvarfinu, dags. 26.04.2021, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir fjárhagsstuðningi frá Kópavogsbæ.
Ýmis erindi
16.2104616 - Samræming úrgangsflokkunar. Niðurstaða 523. fundar stjórnar SSH
Frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 23.04.2021, lagt fram erindi með niðurstöðu stjórnar varðandi samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu.
Ýmis erindi
17.2104604 - Sameining heilbrigðiseftirlita
Frá Heilbrigðiseftirliti(HEF), dags. 21.04.2021, lögð fram drög að samþykkt um Heilbrigðiseftirlit fyrir Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes.
Ýmis erindi
18.2104384 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um endurskoða landsskipulagsstefnu 2015 - 2026, 705. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 15.04.2021, lagt fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu.
Ýmis erindi
19.2104392 - Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta - og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál (stjórnarfrumvarp)
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 15.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.
Ýmis erindi
20.2104386 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 15.04.2021, lögð fram til umsagnar þingsályktunartillaga um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál.
Ýmis erindi
21.2104397 - Til umsagnar frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, 712. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 15.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, 712. mál.
Ýmis erindi
22.2104385 - Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku), 709. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags.15.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku), 709. mál.
Ýmis erindi
23.2104568 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 21.04.2021, lagt fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.
Ýmis erindi
24.2104391 - Til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 15.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla(fagráð eineltismála), 716. mál.
Ýmis erindi
25.2104395 - Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald, 708. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 15.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi), 708. mál.
Ýmis erindi
26.2104543 - Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 668. mál
Frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, dags. 21.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál.
Ýmis erindi
27.2104369 - Til umsagnar frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (níkótínvörur), 713. mál
Frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 15.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), 713. mál.
Ýmis erindi
28.2104598 - Til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 23.04.2021, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál.
Fundargerð
29.2104019F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 314. fundur frá 21.04.2021
Fundargerðir nefnda
30.2104012F - Barnaverndarnefnd - 119. fundur frá 14.04.2021
Fundargerð
31.2104013F - Hafnarstjórn - 119. fundur frá 19.04.2021
Fundargerðir nefnda
32.2104693 - Fundargerð 265. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 26.04.2021
Fundargerðir nefnda
33.2104007F - Íþróttaráð - 110. fundur frá 14.04.2021
Fundargerðir nefnda
34.2104010F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 81. fundur frá 15.04.2021
Fundargerðir nefnda
35.2104442 - Fundargerð 226. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 26.03.2021
Fundargerðir nefnda
36.2104441 - Fundargerð 225. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 24.03.2021
Fundargerðir nefnda
37.2104440 - Fundargerð 224. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 24.03.2021
Fundargerðir nefnda
38.2104677 - Fundargerð 446. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 09.04.2021
Fundargerðir nefnda
39.2104603 - Fundargerð 523. fundar stjórnar SSH frá 12.04.2021
Fundargerðir nefnda
40.2104453 - Fundargerð 338. fundar stjórnar Strætó frá 09.04.2021
Fundargerðir nefnda
41.2103015F - Skipulagsráð - 96. fundur frá 19.04.2021
Fundargerð í 20 liðum.
41.4
2101743
Kársnesskóli. Lausar kennslustofur.
Niðurstaða Skipulagsráð - 96
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
41.6
2011188
Mánalind 8. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 96
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
41.7
2010120
Gulaþing 23. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 96
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
41.8
2101741
Álfhólsvegur 53. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 96
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
41.9
2101471
Borgarholtsbraut 19. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 96
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
41.10
2104170
Dimmuhvarf 3, 5, 7, 7A, 7B, 9B og Melahvarf 6, 8, 10, 12. Ósk um stækkun lóða.
Niðurstaða Skipulagsráð - 96
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
42.2104009F - Leikskólanefnd - 128. fundur frá 15.04.2021
Fundargerðir nefnda
43.2104014F - Menntaráð - 77. fundur frá 20.04.2021
Fundargerð
44.2104004F - Ungmennaráð - 23. fundur frá 21.04.2021
Fundargerð
45.2104021F - Velferðarráð - 83. fundur frá 26.04.2021
Fundi slitið - kl. 11:19.