Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2101185 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2020
Frá fjármálastjóra, lögð fram drög að ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2020.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2101223 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021
Frá fjármálastjóra, lagður fram viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2021.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2101255 - Skólagarðar 2021
Frá verkefnastjóra á umhverfissviði, dags. 29. mars, lögð fram tillaga um fyrirkomulag og þátttökugjald fyrir Skólagarða Kópavogs árið 2021.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2102298 - Þjónustuapp - samningur um þróun þjónustuapps
Frá forstöðumanni upplýsingatæknideildar, dags. 16. mars, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild til að ganga til samninga við Stefnu ehf. um þróun á þjónustuappi. Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á síðasta fundi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2103781 - Nýbýlavegur 22, American Style. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi
Frá lögfræðideild, dags. 6. apríl, lagt fram bréf Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, dags. 18. mars, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Gleðiheima ehf. um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki II, að Nýbýlavegi 22, 200 Kópavogi, skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, sbr. 26. gr. reglugerðar nr. 1277/2016. Samkvæmt 1. tl. 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 skal sveitarstjórn, sem umsagnaraðili, staðfesta að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Ýmis erindi
6.2003929 - Aðgerðaráætlun sveitarfélaga til viðspyrnu fyrir atvinnulíf og heimili - COVID-19
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. mars, lagt fram erindi um aðgerðaráætlun sveitarfélaga til viðspyrnu gegn samdrætti í þjóðarbúskapnum.
Ýmis erindi
7.21031115 - Styrktarsjóður EBÍ 2021. Boð um að senda inn umsókn
Frá EBÍ, dags. 26. mars, lagt fram erindi þar sem aðildarsveitarfélög EBÍ eru hvött til að senda inn umsókn í styrkstarsjóð EBÍ fyrir lok aprílmánaðar.
Ýmis erindi
8.21031130 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vekur athygli á nýsamþykktu frumvarpi vegna málefna sveitarfélaganna og Covid 19
Frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, dags. 31. mars, lagt fram erindi þar sem vakin er athygli á að Alþingi hefur samþykkt frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna málefna sveitarfélaga og Covid-19 faraldursins.
Ýmis erindi
9.2103993 - Til umsagnar frumvarp til laga um loftferðir, 586. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 24. mars, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um loftferðir (stjórnarfrumvarp).
Ýmis erindi
10.21031052 - Til umsagnar frumvarp til laga um almannavarnir (almannavarnarstig ofl), 622. mál
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 27. mars, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um almannavarnir (stjórnarfrumvarp).
Fundargerð
11.2103023F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 312. fundur frá 26.03.2021
Fundargerð
12.2103018F - Barnaverndarnefnd - 118. fundur frá 24.03.2021
Fundargerðir nefnda
13.21031118 - Fundargerð 264. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.03.2021
Fundargerð
14.2103011F - Leikskólanefnd - 127. fundur frá 18.03.2021
Fundargerð
15.2103022F - Lista- og menningarráð - 124. fundur frá 25.03.2021
Fundargerð
16.2103010F - Skipulagsráð - 95. fundur frá 29.03.2021
Fundargerð í 23 liðum.
16.4
1905126
Dalaþing 13. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu með áorðnum breytingum. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.6
2011714
Vatnsendahvarf. Deiliskipulagslýsing.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir framlagða lýsingu og að hún verði kynnt í samræmi við 40. gr. skipulaglaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.7
2011485
Arnarnesvegur frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Deiliskipulagslýsing.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir framlagða lýsingu og að hún verði kynnt í samræmi við 40. gr. skipulaglaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.10
2103946
Hraunbraut 14. Kynning á byggingarleyfi. Umsókn um auka íbúð.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð hafnar famlögðu erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Einar Örn Þorvarðarson og Bergljót Kristinsdóttir sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.12
2011563
Hlíðarvegur 26. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.13
2011091
Vatnsendablettur 1b. Breytt aðalskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.18
2103928
Markavegur 7. Beytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.19
2103929
Markavegur 8. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.20
2103898
Kópavogsbraut 69. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bergljót Kristinsdóttir greiðir atkvæði gegn tillögunni.
Kristjana H Kristjánsdóttir, verkefnastjóri á skipulagsdeild, víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
16.21
2103900
Kópavogsbraut 71. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 95
Skipulagsráð samþykkir með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bergljót Kristinsdóttir greiðir atkvæði gegn tillögunni.
Kristjana H Kristjánsdóttir, verkefnastjóri á skipulagsdeild, víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
17.2103977 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólksvangs frá 10.03.2021
Fundargerðir nefnda
18.21031085 - Fundargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26.03.2021
Fundargerðir nefnda
19.21031022 - Fundargerð 337 fundar stjórnar Strætó frá 12.03.2021
Erindi frá bæjarfulltrúum
20.2104029 - Tillaga bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um endurskoðun samþykktar um hundahald
Tillaga bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um endurskoðun samþykktar um hundahald.
Erindi frá bæjarfulltrúum
21.2104042 - Tillaga bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að vinna og birta samfélagsskýrslu samhliða ársreikningi
Tillaga bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að Kópavogsbær láti vinna árs- og samfélagsskýrslu og birti með stafrænum og aðgengilegum hætti á heimasíðu Kópavogsbæjar. Jafnframt að skoða kosti þess að nota GRI staðal til þess að halda utan um efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg áhrif Kópavogsbæjar við gerð samfélagsskýrslunnar.
Erindi frá bæjarfulltrúum
22.2104043 - Tillaga bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að bæta við vaxtarsvæði túlípana í bæjarlandi og auki við gróðursetningu sumarblóma og blómstrandi runna
Tillaga bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að Kópavogsbær bæti við vaxtarsvæði túlípana (haustlauka) í bæjarlandinu, auki verulega við gróðursetningu sumarblóma og blómstrandi runna.
Erindi frá bæjarfulltrúum
23.2104044 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um kynningu á viðhorfskönnun varðandi Fannborgarsvæðið
Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að fá kynningu á viðhorfskönnun er varðar Fannborgarsvæðið.
Erindi frá bæjarfulltrúum
24.2104046 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um samráðsfund um deiliskipulagslýsingu á Vatnsendahvarfi
Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að fá samráðsfund um deiliskipulagslýsingu á Vatnsendahvarfi.
Fundi slitið - kl. 10:26.