Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.1901619 - Vatnsvernd, vatnafarslíkan og rannsóknir.
Frá bæjarritara, dags. 10. febrúar, lögð fram tillaga um skipan nýs fulltrúa Kópavogsbæjar í samráðshóp sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um vatnsvernd og vatnsnýtingu sem starfar á vegum SSH.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2011267 - Kársnesbraut 104, kæra vegna breytt deiliskipulag.
Frá lögfræðideild, dags. 15. febrúar, lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 113/2020 þar sem kærð var ávörðun bæjarstjórnar um að samþykkja tillögu að byggingarleyfi fyrir lóðina Kársnesbraut 104.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2010188 - Auðbrekka 9-11, kæra vegna samþykkt deiliskipulag.
Frá lögfræðideild, dags. 15. febrúar, lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 97/2020 þar sem kærð var ákvörðun bæjarstjórnar um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Auðbrekku 9-11 þar sem heimilað var að breyta gistiheimili í íbúðarhúsnæði.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2012172 - Útboð - Miðlunartankur Silfursmárinn
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 15. febrúar, lagðar fram niðurstöður útboðs í verkið "Silfursmári - miðlunartankur" þar sem lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Stéttafélagið ehf.
Ýmis erindi
5.2102305 - Auglýst eftir framboðum til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga
Frá Lánasjóði sveitarfélaga, dags. 8. febrúar, lagt fram erindi þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn sjóðsins.
Ýmis erindi
6.2102429 - Íslandsmótið í skák í Kópavogi árið 2021
Frá Skáksambandi Íslands, dags. 5. febrúar, lagt fram erindi um styrk til að halda Íslandsmótið í skák árið 2021 í Kópavogi.
Fundargerð
7.2102010F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 309. fundur frá 12.02.2021
Fundargerð
8.2102004F - Lista- og menningarráð - 122. fundur frá 11.02.2021
Fundargerð
9.2102013F - Menntaráð - 74. fundur frá 16.02.2021
Fundargerð
10.2101027F - Skipulagsráð - 92. fundur frá 15.02.2021
Fundargerð í 12 liðum.
10.5
1910462
Glaðheimar - vesturhluti. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 92
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með áorðnum breytingum dags. 15. febrúar 2021. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
10.6
2007821
Víðigrund 7. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 92
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
10.8
2010170
Marbakkabraut 22. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 92
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
10.10
2101469
Víðihvammur 20. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 92
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
11.2102475 - Fundargerð 221. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 15.01.2021
Fundargerðir nefnda
12.2102331 - Fundargerð 443. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.01.2021
Fundargerðir nefnda
13.2102558 - Fundargerð 520. fundar stjórnar SSH frá 15.02.2021
Fundi slitið - kl. 09:44.