Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2011715 - Leiksvæði í Kópavogi, aðgerðaráætlun.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 30. nóvember, lögð fram drög að aðgerðaráætlun fyrir leiksvæði í Kópavogi skv. greinargerð garðyrkjustjóra dags. 30. nóvember.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2012006 - Yfirlit útboða 2021, fyrirhuguð á vegum umhverfissviðs.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 1. desember, lagt fram yfirlit fyrirhugaðra útboða á vegum umhverfissviðs árið 2021.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2009252 - Svæði fyrir Bogfimifélagið.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 4. desember, lögð fram umsögn sviðsstjóra menntasviðs og umhverfissviðs um beiðni Bogfimifélagsins Bogans frá 8. september um æfingaraðstöðu fyrir félagið í Kópavogi.
Ýmis erindi
4.2012092 - Tilkynning um töku manntals og húsnæðistals árið 2021
Frá Hagstofu Íslands, dags. 27. nóvember, lagt fram erindi um upplýsingagjöf sveitarfélaga vegna fyrirhugaðrar töku manntals og húsnæðistals árið 2021.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2011606 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um umferðarstýringu á höfuðborgarsvæðinu
Frá SSH, lögð fram umsögn um fyrirspurn sem barst á fundi bæjarráðs þann 26. nóvember sl. varðandi umferðarstýringu á höfuðborgarsvæðinu.
Ýmis erindi
6.2012055 - Umferðarljósastýringar á höfuðborgarsvæðinu
Frá SSH, lögð fram skýrsla með niðurstöðum úttektar á umferðarljósastýringum á höfuðborgarsvæðinu ásamt glærukynningu og erindisbréfi samstarfshóps sveitarfélaganna og Vegagerðarinnar um umferðarljósastýringar, sem var til afgreiðslu á stjórnarfundi SSH þann 30. nóvember sl.
Fundarger?
7.2012007F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 305. fundur frá 04.12.2020
Fundargerðir nefnda
8.2011022F - Barnaverndarnefnd - 114. fundur frá 02.12.2020
Fundargerð í fjórum liðum.
Fundargerðir nefnda
9.2012054 - Fundargerð 515. fundar stjórnar SSH frá 30.11.2020
Fundargerðir nefnda
10.2012081 - Fundargerð 386. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 06.11.20
Fundargerð
11.2011015F - Skipulagsráð - 88. fundur frá 07.12.2020
Fundargerð í 20 liðum.
11.2
2007804
Víðigrund 21. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 88
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
11.3
2007805
Víðigrund 35. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 88
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
11.6
2009017
Bollasmári 6. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 88
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
11.9
2009375
Reynihvammur 5. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 88
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
11.12
2010120
Gulaþing 23. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 88
Skipulagsráð samþykkir að auglýsa framlagða tillögu með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
11.16
2012041
Hraunbraut 14. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 88
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
12.2012082 - Fundargerð 387. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 02.12.20
Fundargerðir nefnda
13.2011014F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 134. fundur frá 24.11.2020
Fundargerð í 5. liðum.
13.3
2011510
Breytingar á skiltum og umferðarrétti
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 134
Umhverfissvið samþykkir framlagðar tillögur að breytingu á umferðarrétti og bann á bifreiðastöðum. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar og auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
Fundi slitið - kl. 10:00.