Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2003639 - Viðbrögð við Covid-19 faraldrinum
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2005977 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
Frá fjármálastjóra, lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2020 til að mæta hækkun á áætluðum sérstökum húsnæðisstuðningi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2009777 - Útboð - yfirborðsmerkingar 2021-2023
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 5. október, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út í opnu útboði yfirboðsmerkingar á götum og stígum.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2010094 - Veitingarekstur í Gerðarsafni Listasafni Kópavogs
Frá forstöðumanni Gerðarsafns, dags. 29. september, lagt fram erindi um veitingarekstur í Gerðarsafni þar sem lagt er til að leitað verði samninga við Reykjavík Roasters um rekstur kaffistofu.
Gestir
- Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála - mæting: 09:06
- Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns - mæting: 09:06
Fundargerðir nefnda
5.2009019F - Embættisafgreiðslur skipulagsstjóra - 5. fundur frá 28.09.2020
Fundargerð í 5 liðum.
5.1
20061268
Víghólastígur 13. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Embættisafgreiðslur skipulagsstjóra - 5
Embætti skipulagsstjóra samþykkir framlagt erindi.Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
5.2
2007822
Reynihvammur 16. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Embættisafgreiðslur skipulagsstjóra - 5
Embætti skipulagsstjóra samþykkir framlagt erindi.Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
6.2009439 - Fundargerðir Barnaverndarnefndar
Fundargerðir nefnda
7.2009812 - Fundargerð 259. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 28.09.2020
Fundargerð
8.2009020F - Lista- og menningarráð - 117. fundur frá 01.10.2020
Fundargerð
9.2010001F - Menntaráð - 67. fundur frá 06.10.2020
Fundargerðir nefnda
10.2008036F - Skipulagsráð - 83. fundur frá 05.10.2020
Fundargerð í 16 liðum.
10.11
2006762
Þorrasalir 37. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 83
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
10.12
1902260
Langabrekka 5. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 83
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
11.2010012 - Fundargerð 888. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29.09.2020
Fundargerðir nefnda
12.2009438 - Fundargerðir Velferðarráðs
Fundi slitið - kl. 09:34.