Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2003249 - Mánaðarskýrslur 2020
Frá bæjarritara, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir starfsemi í maí.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.20051187 - Arnarskóli-Reglur um innritun og útskrift
Frá menntaráði, lagðar fram endurskoðaðar reglur um innritun og útskrift nemenda fyrir Arnarskóla. Bæjarstjórn vísaði reglunum til seinni umræðu á fundi sínum þann 23. júní sl.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.1812353 - Kársnesskóli við Skólagerði - Hönnun
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 30. júní, lagt fram erindi um stöðu framkvæmda og hönnunar við nýbyggingu Kársnesskóla við Skólagerði.
Gestir
- Steingrímur Hauksson sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 11:20
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.20061325 - Slökkvitæki og brunaslöngur, þjónusta og úttektir.
Frá sviðsstjóra umhverfisviðs, dags. 29. júní, lagðar fram niðurstöður útboðs í slökkvitæki, brunatæki, þjónustu og úttektir fyrri allar stofnanir Kópavogsbæjar. Lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda Öryggismiðstöðina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.20061322 - Öryggisviðvörunarkerfi, fjarvöktun og útkallsþjónusta.
Frá sviðsstjóra umhverfisviðs, dags. 29. júní, lagðar fram niðurstöður útboðs í öryggisviðvörunarkerfi, fjarvöktun og útkallsþjónustu vegna allra stofnana Kópavogsbæjar. Lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda Securitas.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.20061324 - Öryggisviðvörunarkerfi, þjónusta og úttektir.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 29. júní, lagðar fram niðurstöður útboðs í öryggisviðvörunarkerfi, þjónustu og úttektir fyrir allar stofnanir Kópavogbæjar. Lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda Securitas.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2006389 - Dalsmári 7. Breiðablik, ungmennafélag. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um rekstrarleyfi
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lagt fram bréf Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, dags. 8. júní, þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn Breiðabliks, kt. 480169-0699, um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki II, að Dalsmára 7, 201 Kópavogi, skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 26. gr. rgl. nr. 1277/2016. Samkvæmt 1. tl. 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 skal sveitarstjórn sem umsagnaraðili staðfesta að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.20061052 - Urðahvarf 8. Lyfjabúð. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um lyfsöluleyfi.
Frá lögfræðideild, dags. 30. júní, lögð fram umsögn um lyfsöluleyfi fyrir nýja lyfjabúð að Urðarhvarfi 8 í Kópavogi að beiðni Lyfjastofnunar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.2006222 - Hlíðarsmári 8, Austurlandahraðlestin ehf. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um endurnýjun á rekstrarleyfi
Frá lögfræðideild, dags. 16. júní, lagt fram bréf Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, dags. 26. júní, þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn Austurlandahraðlestarinnar ehf., kt. 520503-3230, um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki II, að Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi, skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 26. gr. rgl. nr. 1277/2016. Samkvæmt 1. tl. 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 skal sveitarstjórn sem umsagnaraðili staðfesta að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.2003339 - Funalind 2. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Leikfélags Kópavogs um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 890.275,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.2003184 - Hamraborg 10. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Soroptimistasambands Íslands um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 145.424,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.2002493 - Hamraborg 11. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Rauða krossins um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 476.055,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.2003157 - Hlíðarsmári 14. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 477.545,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.2004011 - Hlíðarsmári 14. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Lionsumdæmisins á Íslandi um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 702.535,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.2006700 - Rjúpnasalir 1. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Lionsklúbbsins Muninn um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 476.055,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.2004005 - Sandskeið við Bláfjallaveg. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Svifflugfélags Íslands um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 1.093.660,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.2003529 - Víkurhvarf 1. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar RM Heklu um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 1.284.522,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.2003529 - Víkurhvarf 1. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 29. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Bindindissamtaka IOGT um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 1.284.522,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
19.2002317 - Ögurhvarf 6. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 30. júní, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Áss styrktarfélags um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 6.681.905,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
20.1701668 - Stefnumótun Kópavogsbæjar
Frá verkefnastjóra stefnumótunar, lögð fram til samþykktar tillaga að heimsmarkmiðavísitölu Kópavogs.
Gestir
- Jakob Sindri Þórsson sérfr. stjórnsýslusv. - mæting: 08:40
- Auður Finnbogadóttir verkefnastjóri stefnumótunar - mæting: 08:40
- Kári S. Friðriksson hagfræðingur - mæting: 08:40
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
21.1701668 - Stefnumótun Kópavogsbæjar
Frá verkefnastjóra stefnumótunar, lögð fram drög að skýrslu OECD um Kópavog.
Gestir
- Auður Finnbogadóttir verkefnastjóri stefnumótunar - mæting: 09:00
- Jakob Sindri Þórsson sérfr. stjórnsýslusv. - mæting: 09:00
Ýmis erindi
22.20051001 - Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi. Upplýsingar frá Vinnumálastofnun
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 18. júní, lögð fram gögn frá Vinnumálastofnun um fjölda þeirra sem hafa nýtt sér heimild um minnkað starfshlutfall eftir landshlutum.
Ýmis erindi
23.20061262 - Tillögur vegna fjármála SORPU bs
Frá Sorpu, dags. 25. júní, lagðar fram tillögur vegna fjármála Sorpu ásamt tillögu að viðauka vegna áætlun um fjármögnun sem vísað er til efnislegrar umræðu og afgreiðslu aðildarsveitarfélaga.
Gestir
- Helgi Þór Ingason formaður framkvæmdastjóri Sorpu - mæting: 09:30
- Birkir Jón Jónsson formaður stjórnar Sorpu - mæting: 09:30
- Birgir Björn Sigurjónsson - mæting: 09:30
- Páll Guðjónsson - mæting: 09:30
Ýmis erindi
24.2006941 - Vesturvör. Umsókn um lóð undir menningar, afþreyingar, matar og listastarfsemi á Kársnesi
Frá Nature Experiences, dags. 15. júní, lögð fram umsókn um lóð að Vesturvör Kársnesi undir starsfemi tengdri íslenskri náttúru, menningu, listum og mat.
Fundargerð
25.2006009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 293. fundur frá 11.06.2020
Fundargerð
26.2006016F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 294. fundur frá 26.06.2020
Fundargerð
27.2006008F - Hafnarstjórn - 115. fundur frá 22.06.2020
Fundargerðir nefnda
28.20061349 - Fundargerð 257. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.06.2020
Fundargerð
29.2006015F - Íþróttaráð - 103. fundur frá 25.06.2020
Fundargerð
30.2006010F - Leikskólanefnd - 119. fundur frá 18.06.2020
Fundargerðir nefnda
31.2006921 - Fundargerð 885. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.06.2020
Fundargerðir nefnda
32.20061166 - Fundargerð 429. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 22.06.2020
Fundargerðir nefnda
33.20061288 - Fundargerð 24. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 22.06.2020
Fundargerðir nefnda
34.2006006F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 129. fundur frá 16.06.2020
Fundargerð í 5. liðum.
34.1
19081039
Aðgerð og val á umhverfisviðurkenningum Umhverfis- og samgöngunefndar erindi frá Sigurði Sigurbjörnssyni
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 129
Umhverfis- og samgöngunefnd leggur fram breytingartillögu á tillögu í minnisblaði sem er á þann veg að umhverfisviðurkenningar Kópavogsbæjar 2020 verði afhentar 29. ágúst kl. 14. Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir breytingartillögu einróma.
Fundargerðir nefnda
35.2006014F - Velferðarráð - 66. fundur frá 22.06.2020
Fundargerð í 14 liðum.
35.8
1912120
Búsetuúrræði fyrir börn með neysluvanda
Niðurstaða Velferðarráð - 66
Velferðarráð samþykkti fyrir sitt leyti kostnað vegna vistunar barns á stuðningsheimili. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir að fresta erindinu til næsta fundar.
35.14
2006500
Beiðni um samstarf sveitarfélaga varðandi félagsþjónustu fyrir heyrnarlausa og CODA börn á höfuðborgarsvæðinu
Niðurstaða Velferðarráð - 66
Velferðarráð samþykkti fyrir sitt leyti að taka þátt í kostnaði við samstarf sveitarfélaga í þjónustu við heyrnarlausa og börn þeirra. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar.
Erindi frá bæjarfulltrúum
36.20061346 - Beiðni bæjarfulltrúa Theodóru S. Þorsteinsdóttur um að fá fulltrúa frá heilbrigðisnefnd og slökkviliðinu til að ræða eldvarnir og eftirlit
Bæjarfulltrúi Theodóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir því að fá fulltrúa frá heilbrigðisnefnd sveitarfélagsins ásamt fulltrúa frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu á næsta fund bæjarráðs til að ræða eldvarnir og eftirlit.
Gestir
- Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri - mæting: 10:30
- Hörður Þorsteinsson - mæting: 10:30
Erindi frá bæjarfulltrúum
37.20061165 - Ósk bæjarfulltrúa Theodóru S. Þorsteinsdóttur um kynningu á fjárhagsáætlunum Sorpu, ásamt rekstrar- og umhverfisáætlunum.
Bæjarfulltrúi Theodóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að fá kynningu á fjárhagsáætlunum Sorpu ásamt rekstrar- og umhverfisáætlunum.
Fundi slitið - kl. 12:45.