Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2004395 - Stjórnskipulag Byggðasamlaga, kynning í borgar- og bæjarráðum
Kynning á stjórnskipulagi byggðasamlaga frá Strategíu sem vinnur að endurskoðun skipulags og stjórnarhátta byggðasamlaganna á höfuðborgarsvæðinu.
Gestir
- Guðrún Ragnarsdóttir ráðgjafi og meðeigandi Strategíu - mæting: 08:15
- Helga Hlín Hákonardóttir ráðgjafi og meðeigandi Strategíu - mæting: 08:15
- Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2004238 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2019 - fyrri umræða
Frá fjármálastjóra, lagður fram ársreikningur 2019.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 08:55
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2002506 - Bráðabirgðayfirlit fyrstu vatnaáætlunar Íslands
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs og bæjarlögmanni, dags. 20. apríl, lögð fram umsögn um bráðabirgðayfirlit yfir fyrstu vatnaáætlunar fyrir Ísland. Einnig lögð fram umsögn Náttúrufræðistofu frá 6. apríl og umsögn Heilbrigðiseftirlits frá 14. apríl um sama efni.
Ýmis erindi
4.2004321 - Framlög til Reykjanesfólkvangs 2020
Frá stjórn Reykjanesfólkvangs, dags. 8. apríl, lagður fram reikningur vegna greiðslu fraamlags Kópavogsbæjar til Reykjanesfólkvangs vegna ársins 2020.
Ýmis erindi
5.2003744 - Styrkbeiðni v. þátttöku í ólympíuleikum í líffræði
Frá Kjartani Þorra Kristjánssyni, dags. 17. mars, lögð fram umsókn um styrk vegna þátttöku á Ólympíuleikum í lífrræði sem fara fram í sumar.
Ýmis erindi
6.2004341 - Styrkbeiðni vegna ólympíuleika í efnafræði
Frá Andra Má Tómassyni, dags. 20. apríl, lögð fram umsókn um styrk vegna þátttöku á Ólympíuleikum í efnafræði sem fara fram í sumar.
Fundargerð
7.2003023F - Skipulagsráð - 74. fundur frá 20.04.2020
Fundagerð í 14 liðum.
7.4
1904103
Nónhæð. Arnarsmári 36-40. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 74
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
7.6
2001204
Smárinn vestan Reykjanesbrautar. Bílastæðahús. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 74
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
7.7
2003273
Kópavogskirkjugarður. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 74
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
7.8
1910427
Bakkabraut 5c. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 74
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
7.9
2001089
Langabrekka 7. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 74
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
8.2004251 - Fundargerð 319. fundar stjórnar Strætó frá 22.03.2020
Fundargerðir nefnda
9.2004352 - Fundargerð 320. fundar stjórnar Strætó frá 03.04.2020
Fundargerðir nefnda
10.2004353 - Fundargerð 321. fundar stjórnar Strætó frá 17.04.2020
Fundargerðir nefnda
11.2004429 - Fundargerð 426. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 20.04.2020
Fundargerðir nefnda
12.2004334 - Fundargerð 485. fundar stjórnar SSH frá 13.03.2020
Fundargerðir nefnda
13.2004335 - Fundargerð 486. fundar stjórnar SSH frá 14.03.2020
Fundargerðir nefnda
14.2004336 - Fundargerð 487. fundar stjórnar SSH frá 15.03.2020
Fundargerðir nefnda
15.2004337 - Fundargerð 488. fundar stjórnar SSH frá 16.03.2020
Fundargerðir nefnda
16.2004338 - Fundargerð 489. fundar stjórnar SSH frá 17.03.2020
Fundargerðir nefnda
17.2004354 - Fundargerð 490. fundar stjórnar SSH frá 18.03.2020
Fundargerðir nefnda
18.2004355 - Fundargerð 491. fundar stjórnar SSH frá 22.03.2020
Fundargerðir nefnda
19.2004356 - Fundargerð 492. fundar stjórnar SSH frá 23.03.2020
Fundargerðir nefnda
20.2004357 - Fundargerð 493. fundar stjórnar SSH frá 06.04.2020
Erindi frá bæjarfulltrúum
21.2004391 - Tillaga bæjarfulltrúa Theodóru S. Þorsteinsdóttur um að Kópavogsbær innleiði ISO staðal 37001 (stjórnkerfisstaðal gegn mútugreiðslu)
Frá bæjarfulltrúa Theodóru S. Þorsteinsdóttur, tillaga um að Kópavogsbær innleiði stjórnkerfisstaðal gegn mútugreiðslum ISO 37001
Fundi slitið - kl. 10:55.