Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.1911110 - Mælkó - Innanhúss hugbúnaðarþróun
Kynning á stöðu þróunar á hugbúnaðinum Mælkó, tengingu við framfaravogina og frekari möguleika.
Gestir
- Ingimar Þór Friðriksson deildarstjóri UT deildar - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.1905121 - Mánaðarskýrslur 2019
Frá fjármálastjóra, lagðar fram mánaðarskýrslur fyrir september, október, nóvember og desember.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 08:55
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2001260 - Málefni skíðasvæðanna
Frá fjármálastjóra, dags. 4. febrúar, lögð fram umsögn um viðauka við samkomulag um endurnýjun og uppbyggingu á mannvirkjum skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2001564 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Pírata um erindisbréf forsætisnefndar.
Frá lögfræðideild, dags. 31. janúar, lagt fram svar við fyrirspurn í bæjarráði þann 23. janúar sl. um hvenær erindisbréf forsætisnefndar hefði verið samþykkt.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.1912425 - Fyrirspurn frá Pírötum um íþróttaráð
Frá starfsmanni íþróttadeildar, dags. 3. febrúar, lagt fram svar við fyrirspurn í bæjarráði þann 19. desember sl. um formennsku í íþróttaráði.
Ýmis erindi
6.2001874 - Hafnarbraut 9 og 13-15. Beiðni um lækkun gatnagerðargjalda
Frá BK Legal, dags. 30. janúar, lagt fram erindi f.h. Kársnesbyggðar ehf. um lækkun gatnagerðargjalda vegna Hafnarbrautar 9 og Hafnarbrautar 13-15.
Ýmis erindi
7.1902211 - Hafnarbraut 4-8. Óskað eftir lækkun gatnagerðargjalda
Frá BK Legal, dags. 29. janúar, lagt fram erindi um endurupptöku á beiðni Hafnarbyggðar ehf. um lækkun gatnagerðargjalda vegna Hafnarbrautar 4-8.
Ýmis erindi
8.2001895 - Til umsagnar: Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 35/1970, um Kristnisjóð o.fl., með síðari breytingum (ókeypis lóðir), 50. mál
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþings, dags. 30. janúar, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um Kristnisjóð (ókeypis lóðir), þingmannafrumvarp.
Ýmis erindi
9.2001889 - Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 64. mál.
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 30. janúar, lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, þingmannatillaga.
Ýmis erindi
10.2001808 - Útboðsgögn vegna framkvæmda á skíðasvæðum frá samstarfsnefnd skíðasvæðanna
Frá samstarfsnefnd skíðasvæðanna, dags. 28. janúar, lögð fram til upplýsinga útboðsgögn vegna framkvæmda á skíðasvæðum.
Fundargerð
11.2001025F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 284. fundur frá 30.01.2020
Fundargerðir nefnda
12.2001013F - Lista- og menningarráð - 109. fundur frá 21.01.2020
Fundargerðir nefnda
13.2001018F - Lista- og menningarráð - 110. fundur frá 24.01.2020
Fundargerð
14.2001005F - Skipulagsráð - 68. fundur frá 03.02.2020
Fundargerð í 15 liðum.
14.4
2001204
Smárinn vestan Reykjanesbrautar. Bílastæðahús. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 68
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
14.8
2001835
Lundur 22. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 68
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með tilvísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
14.9
2001897
Naustavör 44-50. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 68
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með tilvísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
14.10
2001898
Askalind 1. Breytt deiliskipulag. Fyrirspurn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 68
Neikvætt. Skipulagsráð bendir lóðarhafa á að sambærileg tillaga með þriggja hæða viðbyggingu við austurhlið Askalindar 1 var grenndarkynnt árið 2015. Í kjölfar athugasemda og ábendinga er bárust á kynningartíma var að hálfu lóðarhafa lögð fram breytt tillaga þar sem fallið var frá þriðju hæðinni til að koma til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem bárust. Var sú breytta tillaga lögð fyrir skipulagsráð 21. mars 2016 sem samþykkti tillöguna. Tillagan var samþykkt í bæjarstjórn 12. apríl 2016 og tók hún gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda 25. apríl 2016. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Júlíus Hafstein situr hjá við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
14.13
19081140
Hlíðarvegur 31 og 31a. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 68
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
15.2001888 - Fundargerð 91. fundar svæðisskipulagsnefndar frá 24.02.2020
Erindi frá bæjarfulltrúum
16.2001793 - Fyrirspurn Theódóru S. Þorsteinsdóttur um fjárfestingaráætlun nýrrar gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu
Lögð fram fjárfestingaráætlun fyrir byggingu nýrrar gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu sem óskað var eftir á síðasta fundi bæjarráðs.
Erindi frá bæjarfulltrúum
17.2001574 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa BF Viðsreisnar um endurmat á hlutverki nefnda og ráða varðandi stefnumótun innan málaflokka
Frá Theodóru S. Þorsteinsdóttur bæjarfulltrúa BF Viðreisnar, óskað er eftir endurmat á því hvort nefndir og ráð séu að vinna eftir því verklagi sem kemur fram í erindisbréfum og þeim markmiðum sem lagt var upp með um ríkara stefnumótunarhlutverk kjörinna fulltrúa og ráðsmanna í ráðunum og að mat verði lagt á hvort þörf sé á að endurmeta starfshlutfallið. Óskað eftir upplýsingum um hvað búið sé að halda marga stefnumótunarfundi í ráðunum þremur frá því þessi ákvörðun var samþykkt í bæjarstjórn og hvort ráðin séu búin að móta heildarstefnu í málaflokknum og endurskoða aðrar stefnur
Fundi slitið - kl. 10:17.